Bleikur október beint af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 7. október 2016 12:00 Myndir/Getty Nú þegar tískuvikurnar fyrir vorið 2017 eru búnar er augljóst að bleiki liturinn verður áberandi á næsta ári. Það kemur sér einstaklega vel þennan mánuðinn enda er hann tileinkaður litnum. Eftir nákvæmlega viku, eða 14.október, er bleiki dagurinn. Þá er fólk hvatt til þess að klæðast bleiku fötunum sínum. Það er því ekki seinna vænna að leita sér af innblæstri og við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds bleiku dressum frá tískuvikunum. Við hvetjum fólk einnig til þess að kaupa bleiku slaufuna en hún fæst í öllum helstu verslunum. Með því að kaupa bleiku slaufuna styrkir þú endurnýjun á tækjum til skipulagðrar leitar að brjóstakrabbameini. ValentinoBottega VenettaMichael KorsFendiGucci Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour
Nú þegar tískuvikurnar fyrir vorið 2017 eru búnar er augljóst að bleiki liturinn verður áberandi á næsta ári. Það kemur sér einstaklega vel þennan mánuðinn enda er hann tileinkaður litnum. Eftir nákvæmlega viku, eða 14.október, er bleiki dagurinn. Þá er fólk hvatt til þess að klæðast bleiku fötunum sínum. Það er því ekki seinna vænna að leita sér af innblæstri og við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds bleiku dressum frá tískuvikunum. Við hvetjum fólk einnig til þess að kaupa bleiku slaufuna en hún fæst í öllum helstu verslunum. Með því að kaupa bleiku slaufuna styrkir þú endurnýjun á tækjum til skipulagðrar leitar að brjóstakrabbameini. ValentinoBottega VenettaMichael KorsFendiGucci
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour