Októberspá Siggu Kling – Ljón: Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig 7. október 2016 09:00 Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. Sumt fólk í Ljónsmerkinu er of kreddufast, það verður of fullorðið snemma og sér ekki hvað það er mikilvægt að leika sér. Ég segi að við þurfum að taka krakkann sem býr í okkur og hleypa honum út. Það er það mikilvægasta í lífinu að taka það ekki of alvarlega því við komumst ekki lifandi frá því. Pínulítið æðruleysi er nauðsynlegt og að vera bara nett slakur. Það er að opnast fyrir þig leið sem gerir þig svo miklu sterkari og kátari. Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig, notaðu þá þessa línu frá Bítlunum. Let it be: íslenska þýðingin er: Slepptu tökunum. Þú getur þýtt þetta á íslensku, hafðu það bara eftir þínu höfði. Það er ekkert eins fallegt í heiminum og frjálst Ljón sem horfir yfir fjölskyldu sína því Ljónið ferðast í hópum, það er hópsál. Þar af leiðandi sést að þú hefur í kringum þig það mikilvægasta sem er fjölskylda og vinir. Þú ert að skapa góðar minningar, eins mikið og þú getur, og þess vegna eru þessir þrír mánuðir, ágúst, september og október, lykillinn að þessum vetri. Þú færð þá virðingu sem þú vilt að samfélagið sýni þér. En fyrst þarft þú að vita að þú þarft að sýna þér virðingu og finna það í þér hversu dásamlegt þú ert. Það er búin að vera ákveðin tíð í kringum þig, svona eins og veðurfarið á Íslandi getur verið. Eins og þú tókst eftir þá var sumarið í sumar það besta síðustu 10 ár. Þú ert að fara inn í það veðurfar. Á þessu tímabili þarftu að velja og hafna hvað það er sem gefur þér hamingju. Þú þarft að útiloka fólk sem er sítuðandi og drepur niður hverja einustu hugmynd sem þú færð. Gerðu það hægt og rólega, ekki láta neinn taka eftir því. Því þú ert að taka nýja stefnu og ert að móta karakterinn þinn og finna leiðir til þess að vera hið besta þú. Ef þú ert of dapurt í vinnu, sambandi eða skóla o.s.frv. þá er það dálítið þér að kenna, því þú átt það til að horfa of mikið á neikvæðustu punktana. Þú ert gríðarlegur hugsuður og getur svo miklu meira en þú gerir, hættu að sitja í kósístólnum fyrir framan tölvuna eða sjónvarpið og farðu að framkvæma. Bara eitt í einu. Þú ert svo magnað og fólk lítur upp til þín. Taktu bara eftir því. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. Sumt fólk í Ljónsmerkinu er of kreddufast, það verður of fullorðið snemma og sér ekki hvað það er mikilvægt að leika sér. Ég segi að við þurfum að taka krakkann sem býr í okkur og hleypa honum út. Það er það mikilvægasta í lífinu að taka það ekki of alvarlega því við komumst ekki lifandi frá því. Pínulítið æðruleysi er nauðsynlegt og að vera bara nett slakur. Það er að opnast fyrir þig leið sem gerir þig svo miklu sterkari og kátari. Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig, notaðu þá þessa línu frá Bítlunum. Let it be: íslenska þýðingin er: Slepptu tökunum. Þú getur þýtt þetta á íslensku, hafðu það bara eftir þínu höfði. Það er ekkert eins fallegt í heiminum og frjálst Ljón sem horfir yfir fjölskyldu sína því Ljónið ferðast í hópum, það er hópsál. Þar af leiðandi sést að þú hefur í kringum þig það mikilvægasta sem er fjölskylda og vinir. Þú ert að skapa góðar minningar, eins mikið og þú getur, og þess vegna eru þessir þrír mánuðir, ágúst, september og október, lykillinn að þessum vetri. Þú færð þá virðingu sem þú vilt að samfélagið sýni þér. En fyrst þarft þú að vita að þú þarft að sýna þér virðingu og finna það í þér hversu dásamlegt þú ert. Það er búin að vera ákveðin tíð í kringum þig, svona eins og veðurfarið á Íslandi getur verið. Eins og þú tókst eftir þá var sumarið í sumar það besta síðustu 10 ár. Þú ert að fara inn í það veðurfar. Á þessu tímabili þarftu að velja og hafna hvað það er sem gefur þér hamingju. Þú þarft að útiloka fólk sem er sítuðandi og drepur niður hverja einustu hugmynd sem þú færð. Gerðu það hægt og rólega, ekki láta neinn taka eftir því. Því þú ert að taka nýja stefnu og ert að móta karakterinn þinn og finna leiðir til þess að vera hið besta þú. Ef þú ert of dapurt í vinnu, sambandi eða skóla o.s.frv. þá er það dálítið þér að kenna, því þú átt það til að horfa of mikið á neikvæðustu punktana. Þú ert gríðarlegur hugsuður og getur svo miklu meira en þú gerir, hættu að sitja í kósístólnum fyrir framan tölvuna eða sjónvarpið og farðu að framkvæma. Bara eitt í einu. Þú ert svo magnað og fólk lítur upp til þín. Taktu bara eftir því. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira