Sjúkt hjá Chanel Ritstjórn skrifar 8. mars 2016 17:00 Fyrirsæturnar stilla sér upp eftir sýninguna Glamour/instagram Sýning Chanel fyrir haust og vetur 2016 fór fram í Grand Palais í morgun. Það má næstum segja að Karl Lagerfeld hafi toppað sig í þetta skiptið en sýningin var algjörlega mögnuð. Sýningin var mjög í anda Chanel; perlur, tweedefni og svart og hvítt í miklu aðalhlutverki. Það sem gerði þessa sýningu skemmtilega voru hattarnir sem margar fyrirsæturnar báru. The final walk at @chanelofficial. Full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 8, 2016 at 3:26am PST Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour
Sýning Chanel fyrir haust og vetur 2016 fór fram í Grand Palais í morgun. Það má næstum segja að Karl Lagerfeld hafi toppað sig í þetta skiptið en sýningin var algjörlega mögnuð. Sýningin var mjög í anda Chanel; perlur, tweedefni og svart og hvítt í miklu aðalhlutverki. Það sem gerði þessa sýningu skemmtilega voru hattarnir sem margar fyrirsæturnar báru. The final walk at @chanelofficial. Full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 8, 2016 at 3:26am PST
Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour