„Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. mars 2016 12:00 Halldór með einu verka sinna. Tekið af sýningunni; "Ég á eiginlega ekki orð" í Gerðasafni 2014. Halldór Ragnarsson. „Ég á fötin sem ég var í gær og sundskýluna mína, það er allt. Ég er gjörsamlega ótryggður og glataði þarna öllu. Ég er núna á núllpunkti með allt lífið,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur fengið þær fréttir frá Slökkviliði Reykjavíkur að allar eigur hans og listaverk sem inni voru á Grettisgötu 87 séu líklegast ónýt. Í gærkvöldi kom upp eldur í vesturhlið hússins sem svo breiddist yfir allt húsnæðið. Eldsupptök eru ókunn, en lögreglan leitar fjögurra manna vegna brunans. Slökkvilið Reykjavíkur vann að því að slökkva eldinn fram eftir nóttu. Halldór hefur enn ekki fengið að fara inn í húsnæðið en staðfestir að hafa fengið fregnir um að mikill skaði hafi orðið á vinnuaðstöðu hans og heimili. Halldór bjó þar ásamt unnustu sinni Rós Kristjánsdóttur en þau fengu húsaskjól í nótt í hennar foreldrahúsum. Halldór, sem er athafnamikill myndlistamaður geymdi þarna listaverk síðustu þriggja ára. „Mikið af þessu voru verk sem ég hafði ekki sýnt ennþá. Ég átti myndir af þeim en þær voru í tölvunum mínum sem eru líklegast ónýtar líka“. Halldór hefur haldið upp vefsíðunni hragnarsson.com og þar má finna ljósmyndir sem hann tók sjálfur af nokkrum þeirra verka sem nú eru glötuð. Hér að neðan má sjá fjögur af þeim fjöldamörgu listaverkum sem eyðilögðust í gærkvöldi. Ljósmyndirnar tók Halldór sjálfur. Tengdar fréttir Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
„Ég á fötin sem ég var í gær og sundskýluna mína, það er allt. Ég er gjörsamlega ótryggður og glataði þarna öllu. Ég er núna á núllpunkti með allt lífið,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur fengið þær fréttir frá Slökkviliði Reykjavíkur að allar eigur hans og listaverk sem inni voru á Grettisgötu 87 séu líklegast ónýt. Í gærkvöldi kom upp eldur í vesturhlið hússins sem svo breiddist yfir allt húsnæðið. Eldsupptök eru ókunn, en lögreglan leitar fjögurra manna vegna brunans. Slökkvilið Reykjavíkur vann að því að slökkva eldinn fram eftir nóttu. Halldór hefur enn ekki fengið að fara inn í húsnæðið en staðfestir að hafa fengið fregnir um að mikill skaði hafi orðið á vinnuaðstöðu hans og heimili. Halldór bjó þar ásamt unnustu sinni Rós Kristjánsdóttur en þau fengu húsaskjól í nótt í hennar foreldrahúsum. Halldór, sem er athafnamikill myndlistamaður geymdi þarna listaverk síðustu þriggja ára. „Mikið af þessu voru verk sem ég hafði ekki sýnt ennþá. Ég átti myndir af þeim en þær voru í tölvunum mínum sem eru líklegast ónýtar líka“. Halldór hefur haldið upp vefsíðunni hragnarsson.com og þar má finna ljósmyndir sem hann tók sjálfur af nokkrum þeirra verka sem nú eru glötuð. Hér að neðan má sjá fjögur af þeim fjöldamörgu listaverkum sem eyðilögðust í gærkvöldi. Ljósmyndirnar tók Halldór sjálfur.
Tengdar fréttir Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42
Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07