Fleiri stjórnendur ÍSAL fá að ganga í störfin sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2016 10:26 Frá Straumsvík Vísir/Vilhelm Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt beiðni Rio Tinto Alcan á Íslandi um að fjórir yfirmenn til viðbótar fái að ganga í störf hafnarverkamanna á meðan útflutningsbanni stendur. Hann hafði í síðustu viku úrskurðað að fimmtán yfirmenn mættu ganga í þessi störf. „Ástæðan er sú að við höfðum bara haft tvo staðgengla framkvæmdastjóra í upphaflegu lögbannsbeiðninni, en staðgenglarnir eru fjórir til viðbótar þannig að við bættum þeim við,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto. Sýslumaður setti í síðustu viku lögbann á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar þar sem verkfallsverðir reyndu að koma í veg fyrir að stjórnendur næðu að skipa út áli frá Straumsvíkurhöfn. Úrskurðað var að fimmtán stjórnendur mættu skipa út áli. Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, furðar sig á vinnubrögðum sýslumanns. „Okkur finnst það mjög sérstakt þegar búið er að úrskurða og búið að tilgreina fjöldann og einstaklingana af hálfu ÍSAL, og þeir búnir að samþykkja það, að það skuli vera hægt að koma með einhverja viðbót. Vægast sagt einkennileg vinnubrögð af hálfu fulltrúa sýslumanns,“ segir hann. Hann segir fátt benda til þess að lausn sé í sjónmáli og því komi vel til greina að grípa til frekari aðgerða. „Það verður skoðað hvernig þetta gengur í dag og á morgun. Nú bítur þetta svolítið.“ Starfsmenn í verkfalli unnu að því að afferma flutningaskip sem lagðist að Straumsvíkurhöfn í morgun. Stjórnendur taka svo við útskipun síðar í dag. Tengdar fréttir Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt beiðni Rio Tinto Alcan á Íslandi um að fjórir yfirmenn til viðbótar fái að ganga í störf hafnarverkamanna á meðan útflutningsbanni stendur. Hann hafði í síðustu viku úrskurðað að fimmtán yfirmenn mættu ganga í þessi störf. „Ástæðan er sú að við höfðum bara haft tvo staðgengla framkvæmdastjóra í upphaflegu lögbannsbeiðninni, en staðgenglarnir eru fjórir til viðbótar þannig að við bættum þeim við,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto. Sýslumaður setti í síðustu viku lögbann á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar þar sem verkfallsverðir reyndu að koma í veg fyrir að stjórnendur næðu að skipa út áli frá Straumsvíkurhöfn. Úrskurðað var að fimmtán stjórnendur mættu skipa út áli. Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, furðar sig á vinnubrögðum sýslumanns. „Okkur finnst það mjög sérstakt þegar búið er að úrskurða og búið að tilgreina fjöldann og einstaklingana af hálfu ÍSAL, og þeir búnir að samþykkja það, að það skuli vera hægt að koma með einhverja viðbót. Vægast sagt einkennileg vinnubrögð af hálfu fulltrúa sýslumanns,“ segir hann. Hann segir fátt benda til þess að lausn sé í sjónmáli og því komi vel til greina að grípa til frekari aðgerða. „Það verður skoðað hvernig þetta gengur í dag og á morgun. Nú bítur þetta svolítið.“ Starfsmenn í verkfalli unnu að því að afferma flutningaskip sem lagðist að Straumsvíkurhöfn í morgun. Stjórnendur taka svo við útskipun síðar í dag.
Tengdar fréttir Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18
Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13
Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18
Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32