Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig 4. janúar 2016 09:13 Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. Þú ert algjörlega ómetanleg fyrir svo mörgum í kringum þig og það að hjálpa öðrum og standa með þínum fær þig til að tikka í kraftmiklum takti, nánast bara eins og Big Ben í London sem stendur alltaf uppi sama hvað bjátar á í kring. Það gamla verður hreinsað í burt á nýju ári, sálin verður sterkari og þú tilbúin til að gefa allt þitt eins og sannur sigurvegari. Þú munt fá kraft til að sigra veikindi og afl til að breyta gömlum venjum sem þú hefur verið svolítið föst í. Og talandi um að þú sért eins og Big Ben þá færð þú þitt wake up call og skynjar hvað það er sem þú vilt gera og verða, þú verður svo ákveðin í öllu þínu að fólk tekur eftir því. Janúar er algjör upphafsmánuður hjá þér og byggir upp þetta bragðmikla tímabil sem nú er að fara í hönd. Júpíter gefur þér marga möguleika fyrstu þrjá mánuði ársins og þú grípur tækifærin eins og enginn sé morgundagurinn. Svoleiðis ætti náttúrulega allt lífið að vera því það er bara til dagurinn í dag og enginn hefur verið staddur í framtíðinni, ekki satt? Þú ert töframaður í þér og getur leikið þér að því að ná árangri, það á ekki síst við í ástamálum. Svo notaðu töfrana þína hvort sem þú ert á lausu eða í sambandi, því það verða svo sannarlega töfrar í ástinni hjá þér sama á hvaða aldri þú ert. Vertu tilbúin til þess að taka á móti þeim og þá breytist allt og þreytt sambönd geta orðið eins og ný. Það eru ekki bara töfrar í ástinni heldur eru þeir líka í vinnunni eða skólanum. Þú leggur meira á þig og sleppir því sem skiptir ekki raunverulegu máli og þér leiðist að gera. Í kjölfarið aukast vinsældir þínar og mottóið þitt í mánuðnum ætti að vera: Tengslanet mun ég efla eins og best ég get. Gleðilegt ár elsku meyjan mín! Þín, Sigga KlingFrægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. Þú ert algjörlega ómetanleg fyrir svo mörgum í kringum þig og það að hjálpa öðrum og standa með þínum fær þig til að tikka í kraftmiklum takti, nánast bara eins og Big Ben í London sem stendur alltaf uppi sama hvað bjátar á í kring. Það gamla verður hreinsað í burt á nýju ári, sálin verður sterkari og þú tilbúin til að gefa allt þitt eins og sannur sigurvegari. Þú munt fá kraft til að sigra veikindi og afl til að breyta gömlum venjum sem þú hefur verið svolítið föst í. Og talandi um að þú sért eins og Big Ben þá færð þú þitt wake up call og skynjar hvað það er sem þú vilt gera og verða, þú verður svo ákveðin í öllu þínu að fólk tekur eftir því. Janúar er algjör upphafsmánuður hjá þér og byggir upp þetta bragðmikla tímabil sem nú er að fara í hönd. Júpíter gefur þér marga möguleika fyrstu þrjá mánuði ársins og þú grípur tækifærin eins og enginn sé morgundagurinn. Svoleiðis ætti náttúrulega allt lífið að vera því það er bara til dagurinn í dag og enginn hefur verið staddur í framtíðinni, ekki satt? Þú ert töframaður í þér og getur leikið þér að því að ná árangri, það á ekki síst við í ástamálum. Svo notaðu töfrana þína hvort sem þú ert á lausu eða í sambandi, því það verða svo sannarlega töfrar í ástinni hjá þér sama á hvaða aldri þú ert. Vertu tilbúin til þess að taka á móti þeim og þá breytist allt og þreytt sambönd geta orðið eins og ný. Það eru ekki bara töfrar í ástinni heldur eru þeir líka í vinnunni eða skólanum. Þú leggur meira á þig og sleppir því sem skiptir ekki raunverulegu máli og þér leiðist að gera. Í kjölfarið aukast vinsældir þínar og mottóið þitt í mánuðnum ætti að vera: Tengslanet mun ég efla eins og best ég get. Gleðilegt ár elsku meyjan mín! Þín, Sigga KlingFrægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira