NBA í nótt: Butler bætti 27 ára gamalt met Michael Jordan | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2016 07:15 Jimmy Butler sækir að körfu Atlanta einu sinni sem oftar í nótt. vísir/getty Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, stal senunni í NBA-körfuboltanum í nótt þegar hann tók sig til og skoraði 42 stig í naumum útisigri Chicago gegn Atlanta, 115-113. Butler skoraði 40 af 42 stigum í seinni hálfleiknum og bætti þar með met Michael Jordan yfir flest stig skoruð í einum hálfleik hjá Bulls. Jordan skoraði 39 stig í seinni hálfleik gegn Milwaukee Bucks árið 1989 og hafði metið því staðið í 27 ár þar til Butler sló það í nótt.What a performance by @JimmyButler. You don't see individual efforts like this too often. — Scottie Pippen (@ScottiePippen) January 3, 2016 „Ekki bera mig saman við hann. Ég vil ekki vera borinn saman við Jordan. Ég reyni, en ég er ekki nálægt því að vera jafn góður leikmaður,“ sagði Butler eftir leikinn í nótt. Það þarf vart að taka fram að Butler var stigahæstur í Chicago-liðinu en Pau Gasol skilaði einnig góðri vakt og skoraði 19 stig og tók 13 fráköst. DeMar DeRozan (24 stig), Kyle Lowry (22 stig, 10 stoðsendingar) og Luis Scola (22 stig, 5 fráköst) áttu allir góðan dag í liði Atlanta en það dugði ekki til gegn sjóðheitum Jimmy Butler að þessu sinni. Hér að neðan má sjá hluta af frammistöðu Butler í nótt og einnig myndband af Michael Jordan raða stigum á Bucks árið 1989.Úrslit næturinnar: New York Knicks - Atlanta Hawks 111-97 Toronto Raptors - Chicago Bulls 113-115 Washington Wizards - Miami Heat 75-97 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 106-112 Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 97-77Butler setur 40 á Atlanta í einum hálfleik: Jordan setur 49 á Milwaukee 1989 í einum hálfleik: NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, stal senunni í NBA-körfuboltanum í nótt þegar hann tók sig til og skoraði 42 stig í naumum útisigri Chicago gegn Atlanta, 115-113. Butler skoraði 40 af 42 stigum í seinni hálfleiknum og bætti þar með met Michael Jordan yfir flest stig skoruð í einum hálfleik hjá Bulls. Jordan skoraði 39 stig í seinni hálfleik gegn Milwaukee Bucks árið 1989 og hafði metið því staðið í 27 ár þar til Butler sló það í nótt.What a performance by @JimmyButler. You don't see individual efforts like this too often. — Scottie Pippen (@ScottiePippen) January 3, 2016 „Ekki bera mig saman við hann. Ég vil ekki vera borinn saman við Jordan. Ég reyni, en ég er ekki nálægt því að vera jafn góður leikmaður,“ sagði Butler eftir leikinn í nótt. Það þarf vart að taka fram að Butler var stigahæstur í Chicago-liðinu en Pau Gasol skilaði einnig góðri vakt og skoraði 19 stig og tók 13 fráköst. DeMar DeRozan (24 stig), Kyle Lowry (22 stig, 10 stoðsendingar) og Luis Scola (22 stig, 5 fráköst) áttu allir góðan dag í liði Atlanta en það dugði ekki til gegn sjóðheitum Jimmy Butler að þessu sinni. Hér að neðan má sjá hluta af frammistöðu Butler í nótt og einnig myndband af Michael Jordan raða stigum á Bucks árið 1989.Úrslit næturinnar: New York Knicks - Atlanta Hawks 111-97 Toronto Raptors - Chicago Bulls 113-115 Washington Wizards - Miami Heat 75-97 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 106-112 Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 97-77Butler setur 40 á Atlanta í einum hálfleik: Jordan setur 49 á Milwaukee 1989 í einum hálfleik:
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira