Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour