Hlutabréf í Netflix rjúka upp Sæunn Gísladóttir skrifar 18. október 2016 15:20 Gengi hlutabréfa í Netflix hefur hækkað um tæplega 19 prósent í dag. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í streymiþjónustunni Netflix hefur rokið upp í dag. Gengið hefur hækkað um 18,98 prósent það sem af er degi. Hækkunina má rekja til þess að fleiri nýir notendur bættust við en búist var við á síðasta ársfjórðungi. Greint var frá því í gærkvöldi að 3,2 milljón nýrra notenda hefði bæst við á síðasta ársfjórðungi, samanborið við spá um 2 milljónir nýrra notenda. Í Bandaríkjunum bættust við 370 þúsund nýir notendur, rúmlega 20 prósent fleiri en búist var við. Þetta var þó mun minni fjölgun en á sama tímabili í fyrra þegar 880 þúsund nýir notendur bættust við. Fjöldi nýrra notenda um allan heim var þó hærri en á sama tímabili í fyrra þegar 2,74 milljónir nýrra notenda bættist við. Hins vegar er vert að nefna að á árinu bættust 130 ný lönd við þar sem hægt var að nota Netflix. Á árinu hefur Netflix ekki gengið nógu vel að bæta við nýjum notendum þrátt fyrir að hafa fært út kvíarnar til margra nýrra landa. Eftir annan ársfjórðung þegar greint var frá því að mun færri nýir notendur hefðu bæst við en búist var við hrundi gengi hlutabréfa í Netflix um 13 prósent. Netflix Tengdar fréttir Gengur illa að fjölga notendum Netflix Hlutabréf í Netflix hafa lækkað um allt að sextán prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. 19. júlí 2016 09:44 Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Gengi hlutabréfa í streymiþjónustunni Netflix hefur rokið upp í dag. Gengið hefur hækkað um 18,98 prósent það sem af er degi. Hækkunina má rekja til þess að fleiri nýir notendur bættust við en búist var við á síðasta ársfjórðungi. Greint var frá því í gærkvöldi að 3,2 milljón nýrra notenda hefði bæst við á síðasta ársfjórðungi, samanborið við spá um 2 milljónir nýrra notenda. Í Bandaríkjunum bættust við 370 þúsund nýir notendur, rúmlega 20 prósent fleiri en búist var við. Þetta var þó mun minni fjölgun en á sama tímabili í fyrra þegar 880 þúsund nýir notendur bættust við. Fjöldi nýrra notenda um allan heim var þó hærri en á sama tímabili í fyrra þegar 2,74 milljónir nýrra notenda bættist við. Hins vegar er vert að nefna að á árinu bættust 130 ný lönd við þar sem hægt var að nota Netflix. Á árinu hefur Netflix ekki gengið nógu vel að bæta við nýjum notendum þrátt fyrir að hafa fært út kvíarnar til margra nýrra landa. Eftir annan ársfjórðung þegar greint var frá því að mun færri nýir notendur hefðu bæst við en búist var við hrundi gengi hlutabréfa í Netflix um 13 prósent.
Netflix Tengdar fréttir Gengur illa að fjölga notendum Netflix Hlutabréf í Netflix hafa lækkað um allt að sextán prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. 19. júlí 2016 09:44 Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Gengur illa að fjölga notendum Netflix Hlutabréf í Netflix hafa lækkað um allt að sextán prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. 19. júlí 2016 09:44