Slúðurvefur fjarlægir slúður um Kim Kardashian Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2016 11:08 Kim Kardashian. Vísir/AFP Stofnandi slúðurvefsins MediaTakeOut, Fred Mwangaguhunga, hefur fjarlægt fréttir af vefnum sem gáfu til kynna að Kim Kardashian hefði sett ránið í París á svið. Vopnaðir ræningjar sviptu Kardashian frelsinu með því að hóta henni með byssu fyrr í mánuðinum. MediaTakeOut birti þrjár greinar á vef sínum þar sem mátti finna getgátur þess efnis að að Kim og móðir hennar Kris Jenner hefðu sviðsett ránið. Kim Kardashian hefur tekið sér frí frá sviðsljósinu síðan ránið átti sér stað og hvergi tjáð sig, en hún hins vegar lagði fram stefnu gegn stofnanda MediaTakeOut í síðustu viku. Í stefnunni kemur fram að tveir grímuklæddir menn hefðu veist að Kim Kardashian, beint byssu að höfði hennar, keflað hana á höndum og fótum, auk þess að teipa fyrir munn hennar. Eftir að hafa haft af henni verðmæti upp á milljónir dollara skildu þeir hana hjálparlausa eftir á baðherbergisgólfi í íbúðinni sem hún var með á leigu. MediaTakeOut ákvað í kjölfarið að fjarlægja þessar þrjár greinar af vef sínum. Mwangaguhunga veitti síðan CNNMOney viðtal þar sem hann ræddi þetta mál en þar sagði hann lítið vit í því að vera með greinar á vef sínum sem væru ekki sannar. Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Stofnandi slúðurvefsins MediaTakeOut, Fred Mwangaguhunga, hefur fjarlægt fréttir af vefnum sem gáfu til kynna að Kim Kardashian hefði sett ránið í París á svið. Vopnaðir ræningjar sviptu Kardashian frelsinu með því að hóta henni með byssu fyrr í mánuðinum. MediaTakeOut birti þrjár greinar á vef sínum þar sem mátti finna getgátur þess efnis að að Kim og móðir hennar Kris Jenner hefðu sviðsett ránið. Kim Kardashian hefur tekið sér frí frá sviðsljósinu síðan ránið átti sér stað og hvergi tjáð sig, en hún hins vegar lagði fram stefnu gegn stofnanda MediaTakeOut í síðustu viku. Í stefnunni kemur fram að tveir grímuklæddir menn hefðu veist að Kim Kardashian, beint byssu að höfði hennar, keflað hana á höndum og fótum, auk þess að teipa fyrir munn hennar. Eftir að hafa haft af henni verðmæti upp á milljónir dollara skildu þeir hana hjálparlausa eftir á baðherbergisgólfi í íbúðinni sem hún var með á leigu. MediaTakeOut ákvað í kjölfarið að fjarlægja þessar þrjár greinar af vef sínum. Mwangaguhunga veitti síðan CNNMOney viðtal þar sem hann ræddi þetta mál en þar sagði hann lítið vit í því að vera með greinar á vef sínum sem væru ekki sannar.
Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15
Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55