Gjaldkeri VG gagnrýndur fyrir kommakökubakstur Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2016 11:15 „Ég er í VG og er friðarsinni og trúi á gegnsæi. Ég hef ekkert með Sovétríkin að gera,“ sagði Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinsthreyfingarinnar - græns framboðs, um umdeildan kökubakstur hennar á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir, í gær. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan skreytti Una köku sína með hamar og sigð, einkennismerki Sovétríkjanna. Það fór öfugt ofan í einhverja netverja sem töldu hana með þessu „líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns“ og „normalísera þjóðarmorð.“Nákvæmlega hvað er skárra við að krúttast með hamar og sigð en hakakross? Bæði tvö tákn botnlausrar illsku og mannhaturs. https://t.co/dLnVu0KIMR— Þórður (@doddeh) October 17, 2016 2010 óskuðu utanr.raðh 6 landa eftir banni innan EU á birtingu hamars og sigðar og töldu það smán og afneitun á glæpum kommúnista https://t.co/xSK2ZzM7Bc— Anna Palsdottir (@annapalsd) October 17, 2016 VG með stöð 2 snappið. Á morgun bakar íslenska þjóðfylkingin nasistaköku... þetta bara í lagi? pic.twitter.com/4aXe0MQDSk— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 17, 2016 Að líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns, þar sem fólk var svelt, drepið og sent í þrælkun til Síberíu er fjarstæðukennt.— Ingvar S. Birgisson (@ingvarsmari) October 17, 2016 Ídolisering og aðdáun Sovétríkjanna og ríkja þar sem kommúnismi hefur drepið ógeðslega marga - finnst mér jafn ógeðsleg og dýrkun á nasisma— Katrín Sigríður (@KatrinSigStein) October 17, 2016 Una sagði svo ekki vera, hún væri á móti öllu slíku - rétt eins og hún væri fylgjandi frjálsri tjáningu. „Ég er á móti fjöldamorðum, ég er á móti þjóðarmorðum,“ sagði Una og bætti við: „Ég fýla tjáningarfrelsi. Ef það væri ekki fyrir tjáningarfrelsi þá hefði ég aldrei bakað þessa köku.“ Bakstur Unu og önnur ævintýri VG má sjá sem fyrr segir í spilaranum hér að ofan.Á næstu dögum og vikum munu fulltrúar annarra flokka sjá um snappið og til þess að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur þarf einfaldlega að bæta við stod2frettir á Snapchat. Þá getur fólk einnig bætt reikningunum við með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula merkinu hér að neðan.Flokkunum hefur öllum verið boðið að nýta sér aðgang fréttastofunnar. Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti. Tengdar fréttir Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
„Ég er í VG og er friðarsinni og trúi á gegnsæi. Ég hef ekkert með Sovétríkin að gera,“ sagði Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinsthreyfingarinnar - græns framboðs, um umdeildan kökubakstur hennar á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir, í gær. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan skreytti Una köku sína með hamar og sigð, einkennismerki Sovétríkjanna. Það fór öfugt ofan í einhverja netverja sem töldu hana með þessu „líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns“ og „normalísera þjóðarmorð.“Nákvæmlega hvað er skárra við að krúttast með hamar og sigð en hakakross? Bæði tvö tákn botnlausrar illsku og mannhaturs. https://t.co/dLnVu0KIMR— Þórður (@doddeh) October 17, 2016 2010 óskuðu utanr.raðh 6 landa eftir banni innan EU á birtingu hamars og sigðar og töldu það smán og afneitun á glæpum kommúnista https://t.co/xSK2ZzM7Bc— Anna Palsdottir (@annapalsd) October 17, 2016 VG með stöð 2 snappið. Á morgun bakar íslenska þjóðfylkingin nasistaköku... þetta bara í lagi? pic.twitter.com/4aXe0MQDSk— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 17, 2016 Að líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns, þar sem fólk var svelt, drepið og sent í þrælkun til Síberíu er fjarstæðukennt.— Ingvar S. Birgisson (@ingvarsmari) October 17, 2016 Ídolisering og aðdáun Sovétríkjanna og ríkja þar sem kommúnismi hefur drepið ógeðslega marga - finnst mér jafn ógeðsleg og dýrkun á nasisma— Katrín Sigríður (@KatrinSigStein) October 17, 2016 Una sagði svo ekki vera, hún væri á móti öllu slíku - rétt eins og hún væri fylgjandi frjálsri tjáningu. „Ég er á móti fjöldamorðum, ég er á móti þjóðarmorðum,“ sagði Una og bætti við: „Ég fýla tjáningarfrelsi. Ef það væri ekki fyrir tjáningarfrelsi þá hefði ég aldrei bakað þessa köku.“ Bakstur Unu og önnur ævintýri VG má sjá sem fyrr segir í spilaranum hér að ofan.Á næstu dögum og vikum munu fulltrúar annarra flokka sjá um snappið og til þess að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur þarf einfaldlega að bæta við stod2frettir á Snapchat. Þá getur fólk einnig bætt reikningunum við með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula merkinu hér að neðan.Flokkunum hefur öllum verið boðið að nýta sér aðgang fréttastofunnar. Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti.
Tengdar fréttir Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34
Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01
Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03