Ég gef kost á mér… Guðrún Högnadóttir skrifar 2. mars 2016 09:30 …til áframhaldandi setu í Hvíta húsinu. Í Lundunum. Hér í Garðabæ. Ég býð mig fram til áframhaldandi góðrar hugsunar og skoðanagleði. Ég gef kost á mér til áframhaldandi einlægrar trúar á því að mér – og þér – er falið að gæta einhverrar stórkostlegustu auðlindar heims. Náttúru, þekkingar, tærleika og fegurðar Íslands og Íslendinga. Og Jarðar. Ég er tilbúin að axla þá ábyrgð sem felst í uppeldi barna minna, rekstri fyrirtækisins míns, menntun nemenda minna, þátttöku minni í sjálfboðastarfi og uppbyggingu á frábæru samfélagi. Þannig ætla ég að vera til fyrirmyndar, eins og þú, og marka mína arfleið. Og ég er tilbúin að gera aðra ábyrga fyrir þeirra loforðum. Með því að vera á tánum. Með því að gefa ekki afslátt af væntingum mínum til kjörinna fulltrúa. Með því að halda seljendum við sín loforð um þjónustu og vöru á sanngjörnu verði og í miklum gæðum. Með því að uppræta spillingu – jafnvel þótt hún eigi sér stað hjá nágrönnum og vinum. Með því að kalla á stöðugar umbætur á þeim stjórnlagaramma sem leggur grunninn að góðu samfélagi. Með því að gefa af mér en ekki hrifsa til mín. Með því að kjósa, styðja, hlusta, lesa og læra. Erum við öll forsetar? Já, í raun. Með öllum okkar orðum og athöfnum erum við forgöngumenn. Við höfum margfalt meiri áhrif en afar okkar og ömmur. Hugsanir okkar ná miklu lengra um samfélagsmiðla á þekkingaröld heldur en í pappírs-ræðum forfeðra okkar. En þeim völdum fylgir ábyrgð. Ábyrgð sem við þurfum að virða og rækta á hverju augnabliki. Hverjir eru mestu áhrifamenn þessa lands. Peningamenn? Alþingismenn? Eða eru það kennarar landsins sem snerta hvert einasta mannsbarn með visku sinni og sýn. Eru það heilbrigðisstarfsmenn sem minna okkur á hvað það er sem skiptir í raun og veru mestu máli? Eru það foreldrar þessa lands sem leiðbeina æsku okkar um þau gildi sem byggja í raun og veru öflugt samfélag?Er það ekki þú og ég? Þjóðarleiðtogi er mikilvæg táknmynd. Með takmörkuð völd. Ætlun mín er ekki að gengisfella embættið. Ætlun mín er að minna þig á að þú og ég – án titils – erum miklu áhrifameiri í dag heldur en nokkur fulltrúi í táknrænu hvítu húsi. Enginn er sjálfkjörinn til slíkrar ábyrgðar. Vöndum okkur. Þú færð mitt atkvæði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.04.2025 Halldór Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Sjá meira
…til áframhaldandi setu í Hvíta húsinu. Í Lundunum. Hér í Garðabæ. Ég býð mig fram til áframhaldandi góðrar hugsunar og skoðanagleði. Ég gef kost á mér til áframhaldandi einlægrar trúar á því að mér – og þér – er falið að gæta einhverrar stórkostlegustu auðlindar heims. Náttúru, þekkingar, tærleika og fegurðar Íslands og Íslendinga. Og Jarðar. Ég er tilbúin að axla þá ábyrgð sem felst í uppeldi barna minna, rekstri fyrirtækisins míns, menntun nemenda minna, þátttöku minni í sjálfboðastarfi og uppbyggingu á frábæru samfélagi. Þannig ætla ég að vera til fyrirmyndar, eins og þú, og marka mína arfleið. Og ég er tilbúin að gera aðra ábyrga fyrir þeirra loforðum. Með því að vera á tánum. Með því að gefa ekki afslátt af væntingum mínum til kjörinna fulltrúa. Með því að halda seljendum við sín loforð um þjónustu og vöru á sanngjörnu verði og í miklum gæðum. Með því að uppræta spillingu – jafnvel þótt hún eigi sér stað hjá nágrönnum og vinum. Með því að kalla á stöðugar umbætur á þeim stjórnlagaramma sem leggur grunninn að góðu samfélagi. Með því að gefa af mér en ekki hrifsa til mín. Með því að kjósa, styðja, hlusta, lesa og læra. Erum við öll forsetar? Já, í raun. Með öllum okkar orðum og athöfnum erum við forgöngumenn. Við höfum margfalt meiri áhrif en afar okkar og ömmur. Hugsanir okkar ná miklu lengra um samfélagsmiðla á þekkingaröld heldur en í pappírs-ræðum forfeðra okkar. En þeim völdum fylgir ábyrgð. Ábyrgð sem við þurfum að virða og rækta á hverju augnabliki. Hverjir eru mestu áhrifamenn þessa lands. Peningamenn? Alþingismenn? Eða eru það kennarar landsins sem snerta hvert einasta mannsbarn með visku sinni og sýn. Eru það heilbrigðisstarfsmenn sem minna okkur á hvað það er sem skiptir í raun og veru mestu máli? Eru það foreldrar þessa lands sem leiðbeina æsku okkar um þau gildi sem byggja í raun og veru öflugt samfélag?Er það ekki þú og ég? Þjóðarleiðtogi er mikilvæg táknmynd. Með takmörkuð völd. Ætlun mín er ekki að gengisfella embættið. Ætlun mín er að minna þig á að þú og ég – án titils – erum miklu áhrifameiri í dag heldur en nokkur fulltrúi í táknrænu hvítu húsi. Enginn er sjálfkjörinn til slíkrar ábyrgðar. Vöndum okkur. Þú færð mitt atkvæði.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun