Ómótstæðilegar bláberjabollakökur Eva Laufey skrifar 18. febrúar 2016 21:34 Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði ég þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Bláberjabollakökur*12 – 14 bollakökur8 msk smjör, brætt2 egg300 g hveiti120 g sykur1 tsk vanilla2 tsk lyftiduft2 – 2 ½ bolli bláber, fersk eða frosinHaframjölsmulningur50 g hveiti35 g smjör25 g haframjöl30 g púðursykurAðferð: Setjið allt saman í skál og blandið þessu vel saman með höndunum, þar til þetta verður að fíngerðu deigiBollakökudeigið Aðferð: Stillið ofninn í 180°C. Hrærið saman eggjum, bræddu smjöri, mjólk og vanillu. Hellið blöndunni við þurrefnin og blandið vel saman. Veltið bláberjum upp úr svolitlu hveiti og hrærið þeim saman við deigið með sleif. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og setjið eina matskeið af haframjölsblöndunni yfir. Bakið kökurnar við 180°C í 18 – 22 mínútur. Njótið vel!Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:25 á Stöð 2. Bollakökur Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði ég þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Bláberjabollakökur*12 – 14 bollakökur8 msk smjör, brætt2 egg300 g hveiti120 g sykur1 tsk vanilla2 tsk lyftiduft2 – 2 ½ bolli bláber, fersk eða frosinHaframjölsmulningur50 g hveiti35 g smjör25 g haframjöl30 g púðursykurAðferð: Setjið allt saman í skál og blandið þessu vel saman með höndunum, þar til þetta verður að fíngerðu deigiBollakökudeigið Aðferð: Stillið ofninn í 180°C. Hrærið saman eggjum, bræddu smjöri, mjólk og vanillu. Hellið blöndunni við þurrefnin og blandið vel saman. Veltið bláberjum upp úr svolitlu hveiti og hrærið þeim saman við deigið með sleif. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og setjið eina matskeið af haframjölsblöndunni yfir. Bakið kökurnar við 180°C í 18 – 22 mínútur. Njótið vel!Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:25 á Stöð 2.
Bollakökur Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira