Leita að Arturi á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík Birgir Olgeirsson skrifar 18. mars 2017 09:48 Björgunarsveitarfólk mun notast við dróna og slöngubáta við leitina í dag. Vísir/Eyþór Leit að Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni sem hefur verið saknað síðan um mánaðamótin, mun hefjast klukkan hálf tvö í dag. Miðað verður við svæðið frá Gróttu og að Nauthólsvík og mun björgunarsveitarfólk notast við dróna og slöngubáta við leitina.Miðað er við svæðið frá Gróttu og að Nauthólsvík við leitina í dag.Loftmyndir ehf.Arturs hefur verið saknað í sautján daga en samkvæmt nýjustu upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sást hann síðast í eftirlitsmyndavélum ganga frá Suðurgötu í átt að Háskóla Íslands. Þriðjudagskvöldið 28. febrúar hafði hann farið einn síns liðs í Laugarásbíó en hann fór þangað með strætó. Að bíóferðinni lokinni fór hann niður í bæ þar sem hann sást taka pening úr hraðbanka. Þaðan gekk hann út Suðurgötu klukkan eitt um nóttina. Símamastur við Kársnes greindi síðast merki úr síma Arturs og hófu björgunarsveitarmenn og lögregla skipulagða leit á því svæði um síðustu helgi.Artur Jarmoszko, en hans hefur verið saknað frá mánaðamótu.Ákvörðun um leit í dag á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík er tekin út frá þeim upplýsingum að símamastur í Kársnesi greindi síðast merki úr síma hans. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að aðgerðirnar í dag verði ekki mannfrekar en engar vísbendingar eru um ferðir Arturs aðrar en þessi símagögn sem stuðst er við í dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að fari svo að leit að Arturi um helgina beri ekki árangur verður fundað um málið á mánudag. Þar kom jafnframt fram að ekki var lýst eftir Arturi fyrr en viku eftir að hann hvarf og slóðin því farin að kólna. Tengdar fréttir Þyrlan leitar í dag og björgunarsveitir á morgun Leitinni að Arturi Jarmoszko verður framhaldið í dag. 17. mars 2017 10:24 Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14. mars 2017 07:00 Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Fleiri fréttir Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Sjá meira
Leit að Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni sem hefur verið saknað síðan um mánaðamótin, mun hefjast klukkan hálf tvö í dag. Miðað verður við svæðið frá Gróttu og að Nauthólsvík og mun björgunarsveitarfólk notast við dróna og slöngubáta við leitina.Miðað er við svæðið frá Gróttu og að Nauthólsvík við leitina í dag.Loftmyndir ehf.Arturs hefur verið saknað í sautján daga en samkvæmt nýjustu upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sást hann síðast í eftirlitsmyndavélum ganga frá Suðurgötu í átt að Háskóla Íslands. Þriðjudagskvöldið 28. febrúar hafði hann farið einn síns liðs í Laugarásbíó en hann fór þangað með strætó. Að bíóferðinni lokinni fór hann niður í bæ þar sem hann sást taka pening úr hraðbanka. Þaðan gekk hann út Suðurgötu klukkan eitt um nóttina. Símamastur við Kársnes greindi síðast merki úr síma Arturs og hófu björgunarsveitarmenn og lögregla skipulagða leit á því svæði um síðustu helgi.Artur Jarmoszko, en hans hefur verið saknað frá mánaðamótu.Ákvörðun um leit í dag á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík er tekin út frá þeim upplýsingum að símamastur í Kársnesi greindi síðast merki úr síma hans. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að aðgerðirnar í dag verði ekki mannfrekar en engar vísbendingar eru um ferðir Arturs aðrar en þessi símagögn sem stuðst er við í dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að fari svo að leit að Arturi um helgina beri ekki árangur verður fundað um málið á mánudag. Þar kom jafnframt fram að ekki var lýst eftir Arturi fyrr en viku eftir að hann hvarf og slóðin því farin að kólna.
Tengdar fréttir Þyrlan leitar í dag og björgunarsveitir á morgun Leitinni að Arturi Jarmoszko verður framhaldið í dag. 17. mars 2017 10:24 Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14. mars 2017 07:00 Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Fleiri fréttir Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Sjá meira
Þyrlan leitar í dag og björgunarsveitir á morgun Leitinni að Arturi Jarmoszko verður framhaldið í dag. 17. mars 2017 10:24
Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14. mars 2017 07:00