Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2017 10:00 Steve Kerr, þjálfari Golden State Warrios. Vísir/Getty LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. Elsti sonur LaVar Ball heitir Lonzo Ball og verður örugglega valinn mjög snemma í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Lonzo Ball er fjölhæfur leikstjórnandi sem pabbi hans segir að henti NBA-deildinni betur en háskólaboltanum. LaVar Ball er mjög duglegur að monta sig af drengjunum sínum. Hann telur að Lonzo Ball sé betri en Stephen Curry og vill fá einn milljarð dollara fyrir skósamning við alla drengina sína. LaVar segir líka að synir LeBron James eigi ekki mikla möguleika á því að verða alvöru stjörnur og að hann sjálfur unnið Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Það eru hinsvegar margir orðnir þreyttir á hinum yfirlýsingaglaða LaVar Ball og gott dæmi um það er Charles Barkley. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warrios, var líka með skilaboð til pabba Ball. ESPN segir frá. „Hann virðist vera að ná markmiðum sínum með þessum öfgakenndu yfirlýsingum sínum. Hann er að stela fyrirsögnunum sem hlýtur að vera það sem hann er að reyna að gera með þessu,“ sagði Steve Kerr. „Ég held samt að hann sé ekki að hjálpa strákunum sínum,“ sagði Steve Kerr en Lonzo Ball er í háskólaliði UCLA og menntskólastrákarnir LiAngelo og LaMelo munu spila með UCLA í framtíðinni. „Það væri miklu betra fyrir þá ef þeir fengju bara spila leiki sína í friði og njóta þess án þess að þurfa að leysa eða heyra pabba sinn tala um þá í fjölmiðlum á hverjum degi,“ sagði Kerr. NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira
LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. Elsti sonur LaVar Ball heitir Lonzo Ball og verður örugglega valinn mjög snemma í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Lonzo Ball er fjölhæfur leikstjórnandi sem pabbi hans segir að henti NBA-deildinni betur en háskólaboltanum. LaVar Ball er mjög duglegur að monta sig af drengjunum sínum. Hann telur að Lonzo Ball sé betri en Stephen Curry og vill fá einn milljarð dollara fyrir skósamning við alla drengina sína. LaVar segir líka að synir LeBron James eigi ekki mikla möguleika á því að verða alvöru stjörnur og að hann sjálfur unnið Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Það eru hinsvegar margir orðnir þreyttir á hinum yfirlýsingaglaða LaVar Ball og gott dæmi um það er Charles Barkley. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warrios, var líka með skilaboð til pabba Ball. ESPN segir frá. „Hann virðist vera að ná markmiðum sínum með þessum öfgakenndu yfirlýsingum sínum. Hann er að stela fyrirsögnunum sem hlýtur að vera það sem hann er að reyna að gera með þessu,“ sagði Steve Kerr. „Ég held samt að hann sé ekki að hjálpa strákunum sínum,“ sagði Steve Kerr en Lonzo Ball er í háskólaliði UCLA og menntskólastrákarnir LiAngelo og LaMelo munu spila með UCLA í framtíðinni. „Það væri miklu betra fyrir þá ef þeir fengju bara spila leiki sína í friði og njóta þess án þess að þurfa að leysa eða heyra pabba sinn tala um þá í fjölmiðlum á hverjum degi,“ sagði Kerr.
NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira
Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00