Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 21:26 Gatlin kraup fyrir Bolt eftir hlaup í virðingarskyni. Vísir/Getty Justin Gatlin vann það magnaða afrek í kvöld að vinna heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla í lokahlaupi Jamaíkumannsins og heimsmethafans Usain Bolt í greininni. Gatlin, sem hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi á ferlinum, er einn allra óvinsælasti íþróttamaður heims og baulað á hann hvar sem hann keppir utan heimalandsins. „Ég hlusta ekki á baulið,“ sagði hann í viðtali við BBC í kvöld en það má sjá hér fyrir neðan. „Fólkið sem elskar mig er hér að styðja mig, líka þeir sem eru heima. Samlandar mínír styðja mig og ég hef einbeitt mér að því.“ Hann sagði enn fremur upplifunina hafa verið ótrúlega, ekki síst af því að þetta var í síðasta sinn sem Usain Bolt keppir í 100 m hlaupi. „Við erum keppinautar inni á hlaupabrautinni og höfum verið undanfarin ár. Það fyrsta sem hann sagði við mig var til hamingju. Þú lagðir mikið á þig fyrir þetta og áttir ekki skilið allt þetta baul.“"The first thing he said to me was congratulations." Justin Gatlin says beating Usain Bolt was surrealhttps://t.co/ss8pwsyf0Q#London2017pic.twitter.com/PuvNMWJtTv — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2017 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Sjá meira
Justin Gatlin vann það magnaða afrek í kvöld að vinna heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla í lokahlaupi Jamaíkumannsins og heimsmethafans Usain Bolt í greininni. Gatlin, sem hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi á ferlinum, er einn allra óvinsælasti íþróttamaður heims og baulað á hann hvar sem hann keppir utan heimalandsins. „Ég hlusta ekki á baulið,“ sagði hann í viðtali við BBC í kvöld en það má sjá hér fyrir neðan. „Fólkið sem elskar mig er hér að styðja mig, líka þeir sem eru heima. Samlandar mínír styðja mig og ég hef einbeitt mér að því.“ Hann sagði enn fremur upplifunina hafa verið ótrúlega, ekki síst af því að þetta var í síðasta sinn sem Usain Bolt keppir í 100 m hlaupi. „Við erum keppinautar inni á hlaupabrautinni og höfum verið undanfarin ár. Það fyrsta sem hann sagði við mig var til hamingju. Þú lagðir mikið á þig fyrir þetta og áttir ekki skilið allt þetta baul.“"The first thing he said to me was congratulations." Justin Gatlin says beating Usain Bolt was surrealhttps://t.co/ss8pwsyf0Q#London2017pic.twitter.com/PuvNMWJtTv — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2017
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Sjá meira
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56