Chris Evans gerir mynd um áhorfandann Dennis sem er algjör auli Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2017 14:26 Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. Leikarinn Chris Evans gerði gott mót í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi þar sem hann kynnti nýjustu mynd sína þar sem hann leikur undirmálsmanninn Dennis. Evans hefur getið sér gott orð í ofurhetjumyndum, þar sem hann er hvað þekktastur fyrir að leika Captain America, en hefur einnig leikstýrt kvikmyndum sem og að leika í minni „óháðum“ myndum. Hann sagðist vilja gera mynd þar sem hann týnir sér algjörlega í karakter, mynd sem gæti orðið til þess að hann fengi Óskarsverðlaun. Evans sagði þó að nú þegar væri búið að gera kvikmyndir um allar helstu áhugaverðu manneskjur sögunnar og því þyrfti hann að finna eitthvað annað. Og það hafði hann svo sannarlega gert og benti á einn í áhorfendahópi þáttarins sem reyndist vera Dennis sem Evans sagðist hafa „rannsakað“ undanfarnar sex vikur. Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. Fyrir þá sem ekki hafa áttað sig á því þá var þetta allt saman sviðsett, en engu að síður ákaflega skemmtilegt og sýndi Evans áhorfendum stiklu úr myndinni um aulan Dennis sem má sjá hér fyrir neðan: Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leikarinn Chris Evans gerði gott mót í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi þar sem hann kynnti nýjustu mynd sína þar sem hann leikur undirmálsmanninn Dennis. Evans hefur getið sér gott orð í ofurhetjumyndum, þar sem hann er hvað þekktastur fyrir að leika Captain America, en hefur einnig leikstýrt kvikmyndum sem og að leika í minni „óháðum“ myndum. Hann sagðist vilja gera mynd þar sem hann týnir sér algjörlega í karakter, mynd sem gæti orðið til þess að hann fengi Óskarsverðlaun. Evans sagði þó að nú þegar væri búið að gera kvikmyndir um allar helstu áhugaverðu manneskjur sögunnar og því þyrfti hann að finna eitthvað annað. Og það hafði hann svo sannarlega gert og benti á einn í áhorfendahópi þáttarins sem reyndist vera Dennis sem Evans sagðist hafa „rannsakað“ undanfarnar sex vikur. Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. Fyrir þá sem ekki hafa áttað sig á því þá var þetta allt saman sviðsett, en engu að síður ákaflega skemmtilegt og sýndi Evans áhorfendum stiklu úr myndinni um aulan Dennis sem má sjá hér fyrir neðan:
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira