Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. apríl 2017 14:06 Borgarstjóri kynnti áætlunina í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. vísir/gva Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Áætlunin verður rædd á borgarstjórnarfundi í dag en á blaðamannafundinum sagði borgarstjóri að hann teldi áætlunina bæði róttæka og félagslega þenkjandi en einnig stórhuga. Áður hafði verið stefnt að því að byggja um 700 íbúðir á ári næstu fimm ár en í máli Dags kom fram að vegna fjölgunar starfa og áhrifa íbúðagistingar metur borgin það nú sem svo að byggja þurfi 1.250 íbúðir á ári til að mæta þörfinni. Að því er fram kemur í áætluninni eru nú 2.577 íbúðir á byggingarsvæðum sem er á framkvæmdastigi. Alls eru 2.750 íbúðir á samþykktu deiliskipulagi, 4.177 íbúðir í formlegu skipulagsferli og 9.355 íbúðir á þróunarsvæðum sem eru í skoðun eða undirbúningi. Í áætluninni er lögð áhersla á uppbyggingu leigu-og búseturéttaríbúða án hagnðarsjónarmiða í samvinnu við leigu-og búseturéttarfélög. Um er að ræða 1.000 íbúðir sem byggðar eru í samstarfi við verkalýðshreyfinguna, 1.340 stúdentaíbúðir, 450 búseturéttaríbúðir og 450 íbúðir eldri borgara. Þá á að byggja 105 hjúkrunarrými, yfir 100 sértæk búsetuúrræði fyrir fatlað fólk og yfir 600 íbúðir í Félagsbústöðum.Nánar má lesa um húsnæðisáætlunina hér og fylgjast með umræðum um hana í borgarstjórn hér. Tengdar fréttir Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. 22. mars 2017 15:54 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Næstum sjö af hverjum tíu vilja takmörk á leigu ferðamannaíbúða Formaður borgarráðs segir mikla umræðu um aðgerðir hafa farið fram í borgarkerfinu. 28. mars 2017 06:00 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Áætlunin verður rædd á borgarstjórnarfundi í dag en á blaðamannafundinum sagði borgarstjóri að hann teldi áætlunina bæði róttæka og félagslega þenkjandi en einnig stórhuga. Áður hafði verið stefnt að því að byggja um 700 íbúðir á ári næstu fimm ár en í máli Dags kom fram að vegna fjölgunar starfa og áhrifa íbúðagistingar metur borgin það nú sem svo að byggja þurfi 1.250 íbúðir á ári til að mæta þörfinni. Að því er fram kemur í áætluninni eru nú 2.577 íbúðir á byggingarsvæðum sem er á framkvæmdastigi. Alls eru 2.750 íbúðir á samþykktu deiliskipulagi, 4.177 íbúðir í formlegu skipulagsferli og 9.355 íbúðir á þróunarsvæðum sem eru í skoðun eða undirbúningi. Í áætluninni er lögð áhersla á uppbyggingu leigu-og búseturéttaríbúða án hagnðarsjónarmiða í samvinnu við leigu-og búseturéttarfélög. Um er að ræða 1.000 íbúðir sem byggðar eru í samstarfi við verkalýðshreyfinguna, 1.340 stúdentaíbúðir, 450 búseturéttaríbúðir og 450 íbúðir eldri borgara. Þá á að byggja 105 hjúkrunarrými, yfir 100 sértæk búsetuúrræði fyrir fatlað fólk og yfir 600 íbúðir í Félagsbústöðum.Nánar má lesa um húsnæðisáætlunina hér og fylgjast með umræðum um hana í borgarstjórn hér.
Tengdar fréttir Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. 22. mars 2017 15:54 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Næstum sjö af hverjum tíu vilja takmörk á leigu ferðamannaíbúða Formaður borgarráðs segir mikla umræðu um aðgerðir hafa farið fram í borgarkerfinu. 28. mars 2017 06:00 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. 22. mars 2017 15:54
Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50
Næstum sjö af hverjum tíu vilja takmörk á leigu ferðamannaíbúða Formaður borgarráðs segir mikla umræðu um aðgerðir hafa farið fram í borgarkerfinu. 28. mars 2017 06:00