Breyta skipsbrú í heilsárshús með öllum nútíma þægindum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2017 21:05 Þessa dagana er verið að breyta skipsbrú undir Eyjafjöllunum í heilsárs hús þar sem þriggja manna fjölskylda ætlar að nota sem dvalarstað með öllum nútíma þægindum. Það sem vekur þó mikla athygli á jörðinni eru brjóstahaldarar á girðingu sem konur skilja eftir þegar þær eiga leið um Eyjafjöllin. Fjölskyldan sem á jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum býr á Selfossi en fer allar helgar og í öllum fríum í sveitina sína. Þau dvelja í hjólhýsi á meðan húsbóndinn gerir upp gömlu skipsbrúna sem verður breytt í heilsárs hús. Þar verður pláss fyrir þrjá með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Brúin mun fá nafnið Skarfur VE 128. „Ég ætla bara að útbúa þetta eins og lítið hjólhýsi, liggur við. Þannig að maður geti verið hérna með aðstöðu,“ segir Þórhallur Birgisson í Brekkukoti. „Við ætlum að geta sofið hérna þrjú, fjölskyldan,“ segir Þórhallur sem kveðst ekki ætla leigja þetta út til ferðamanna. Þórhallur segir útsýnið ekki geta orðið fallegra. Hann sjái meðal annars til Vestmannaeyja og fjallanna.Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti segist enga þörf hafa fyrir brjóstahaldara. Það sé svo frjálslegt þarna í sveitinni.SkjáskotBrjóstahaldarar á girðingunni Það er ekki bara skipið hér á bænum Brekkukoti undir Eyjafjöllum sem vekur athygli, það er ekki síður girðingin á bænum sem er full af brjóstahöldurum. „Þetta eru fínustu brjóstahaldarar. Ég hef séð Calvin Klein, Victoriu í öllum skálastærðum og litum. Hér er þetta svo frjálslegt í sveitinni að við þurfum ekkert á svona höldurum að halda,“ segir Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti.Brjóstahaldarar í öllum stærðum og gerðum hanga á girðingunni.Skjáskot Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira
Þessa dagana er verið að breyta skipsbrú undir Eyjafjöllunum í heilsárs hús þar sem þriggja manna fjölskylda ætlar að nota sem dvalarstað með öllum nútíma þægindum. Það sem vekur þó mikla athygli á jörðinni eru brjóstahaldarar á girðingu sem konur skilja eftir þegar þær eiga leið um Eyjafjöllin. Fjölskyldan sem á jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum býr á Selfossi en fer allar helgar og í öllum fríum í sveitina sína. Þau dvelja í hjólhýsi á meðan húsbóndinn gerir upp gömlu skipsbrúna sem verður breytt í heilsárs hús. Þar verður pláss fyrir þrjá með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Brúin mun fá nafnið Skarfur VE 128. „Ég ætla bara að útbúa þetta eins og lítið hjólhýsi, liggur við. Þannig að maður geti verið hérna með aðstöðu,“ segir Þórhallur Birgisson í Brekkukoti. „Við ætlum að geta sofið hérna þrjú, fjölskyldan,“ segir Þórhallur sem kveðst ekki ætla leigja þetta út til ferðamanna. Þórhallur segir útsýnið ekki geta orðið fallegra. Hann sjái meðal annars til Vestmannaeyja og fjallanna.Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti segist enga þörf hafa fyrir brjóstahaldara. Það sé svo frjálslegt þarna í sveitinni.SkjáskotBrjóstahaldarar á girðingunni Það er ekki bara skipið hér á bænum Brekkukoti undir Eyjafjöllum sem vekur athygli, það er ekki síður girðingin á bænum sem er full af brjóstahöldurum. „Þetta eru fínustu brjóstahaldarar. Ég hef séð Calvin Klein, Victoriu í öllum skálastærðum og litum. Hér er þetta svo frjálslegt í sveitinni að við þurfum ekkert á svona höldurum að halda,“ segir Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti.Brjóstahaldarar í öllum stærðum og gerðum hanga á girðingunni.Skjáskot
Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira