Mamma Gunnhildar komin með fimmu í hnakkann Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 20. júlí 2017 11:30 Mæðgurnar eru miklir stuðboltar og greinilega mjög nánar. Vísir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði alla níutíu mínúturnar í 1-0 tapinu gegn Frökkum á þriðjudag. Ólíkt flestum leikmönnum liðsins mætti hún ekki á æfingu landsliðsins í gær heldur varð eftir á hótelinu með Söru Björk Gunnarsdóttur fyrirliða. „Við tókum bara æfingar í ræktinni. Maður er vanur því að fara út á völl og hlaupa en við ákváðum nokkrar að fara frekar í ræktina og sundið. Minnka álagið á fæturnar. Við tókum hlaup í sundlauginni og fleira.“ Hún segir þó engan vafa á því að hún verði klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss á laugardag. „Já auðvitað. Maður er vanur þessu. Ég spila oft tvo leiki í viku í Noregi svo líkaminn er vanur þessu. Maður hefur undirbúið sig fyrir þetta lengi svo maður er tilbúin fyrir þetta.“Viðtalið við Gunnhildi má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Gunnhildur Yrsa á átta systkini sem öll eru mætt til Hollands til að styðja hana og landsliðið. „Ég held að þau séu fjórtán sem mættu, öll fjölskyldan. Ég fékk að hitta þau aðeins í gær og það var yndislegt.“ Þó þau styðji öll vel við bakið á Gunnhildi fer móðir hennar, Laufey Ýr Sigurðardóttir, fremst í flokki. Hún rakaði töluna fimm í hnakkann á sér á dögunum en það er númer Gunnhildar hjá landsliðinu. „Mamma þarf alltaf að fara aðeins lengra en aðrir. Hún er yndisleg og henti í fimmu á hnakkann á sér. Ég hélt reyndar að hún myndi koma með blátt ár en það gerðist ekki. En ég er mjög ánægð með fimmuna.“ Þá er Gunnhildur sömuleiðis ánægð með heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta á hótel stelpnanna í gær. „Það var mjög fínt að fá hann. Hann er mjög góður náungi, tók gott grín á okkur og sagði að þjóðin væri á bak við okkur. Það var yndislegt. Við erum tilbúnar í næsta leik.“Að neðan má sjá innslag sem gert var um Gunnhildi sumarið 2012 þar sem móður hennar bar einmitt á góma. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði alla níutíu mínúturnar í 1-0 tapinu gegn Frökkum á þriðjudag. Ólíkt flestum leikmönnum liðsins mætti hún ekki á æfingu landsliðsins í gær heldur varð eftir á hótelinu með Söru Björk Gunnarsdóttur fyrirliða. „Við tókum bara æfingar í ræktinni. Maður er vanur því að fara út á völl og hlaupa en við ákváðum nokkrar að fara frekar í ræktina og sundið. Minnka álagið á fæturnar. Við tókum hlaup í sundlauginni og fleira.“ Hún segir þó engan vafa á því að hún verði klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss á laugardag. „Já auðvitað. Maður er vanur þessu. Ég spila oft tvo leiki í viku í Noregi svo líkaminn er vanur þessu. Maður hefur undirbúið sig fyrir þetta lengi svo maður er tilbúin fyrir þetta.“Viðtalið við Gunnhildi má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Gunnhildur Yrsa á átta systkini sem öll eru mætt til Hollands til að styðja hana og landsliðið. „Ég held að þau séu fjórtán sem mættu, öll fjölskyldan. Ég fékk að hitta þau aðeins í gær og það var yndislegt.“ Þó þau styðji öll vel við bakið á Gunnhildi fer móðir hennar, Laufey Ýr Sigurðardóttir, fremst í flokki. Hún rakaði töluna fimm í hnakkann á sér á dögunum en það er númer Gunnhildar hjá landsliðinu. „Mamma þarf alltaf að fara aðeins lengra en aðrir. Hún er yndisleg og henti í fimmu á hnakkann á sér. Ég hélt reyndar að hún myndi koma með blátt ár en það gerðist ekki. En ég er mjög ánægð með fimmuna.“ Þá er Gunnhildur sömuleiðis ánægð með heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta á hótel stelpnanna í gær. „Það var mjög fínt að fá hann. Hann er mjög góður náungi, tók gott grín á okkur og sagði að þjóðin væri á bak við okkur. Það var yndislegt. Við erum tilbúnar í næsta leik.“Að neðan má sjá innslag sem gert var um Gunnhildi sumarið 2012 þar sem móður hennar bar einmitt á góma.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Sjá meira