Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Gissur Sigurðsson skrifar 21. nóvember 2017 07:43 Hvannadalshnjúkur er hæsti tindur Öræfajökuls. VÍSIR/VILHELM Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. Enn er sterk brennisteinslykt af henni samkvæmt athugunum tveggja starfsmanna Veðurstofunnar á vettvangi í nótt. Þá var þar sáralítil skjálftavirkni. Afleit veðurspá er fyrir svæðið og gæti óveður truflað eftirlit síðar í dag og næstu daga.Sjá einnig: Björgunarsveitir koma fólki til bjargar á HoltavörðuheiðiSíðdegis er spáð að ofsaveður mælist í vindhviðum í Öræfasveit og hefur borgarafundi með viðbragðsaðilum og heimamönnum um drög að neyðarrýmingaráæltun verið frestað um óákveðinn tíma. Enn er verið að vinna úr gögnum sem vísindamenn öfluðu á svæðinu um helgina og er búist við niðurstöðum fyrir helgi. Tengdar fréttir Stefnt að fundi með íbúum á morgun vegna ástands Öræfajökuls „Þessir atburðir þýða það að við munum klára ársvinnu á nokkrum dögum,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri Almannavarna á Suðurlandi. 20. nóvember 2017 06:00 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20. nóvember 2017 11:23 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. Enn er sterk brennisteinslykt af henni samkvæmt athugunum tveggja starfsmanna Veðurstofunnar á vettvangi í nótt. Þá var þar sáralítil skjálftavirkni. Afleit veðurspá er fyrir svæðið og gæti óveður truflað eftirlit síðar í dag og næstu daga.Sjá einnig: Björgunarsveitir koma fólki til bjargar á HoltavörðuheiðiSíðdegis er spáð að ofsaveður mælist í vindhviðum í Öræfasveit og hefur borgarafundi með viðbragðsaðilum og heimamönnum um drög að neyðarrýmingaráæltun verið frestað um óákveðinn tíma. Enn er verið að vinna úr gögnum sem vísindamenn öfluðu á svæðinu um helgina og er búist við niðurstöðum fyrir helgi.
Tengdar fréttir Stefnt að fundi með íbúum á morgun vegna ástands Öræfajökuls „Þessir atburðir þýða það að við munum klára ársvinnu á nokkrum dögum,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri Almannavarna á Suðurlandi. 20. nóvember 2017 06:00 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20. nóvember 2017 11:23 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Stefnt að fundi með íbúum á morgun vegna ástands Öræfajökuls „Þessir atburðir þýða það að við munum klára ársvinnu á nokkrum dögum,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri Almannavarna á Suðurlandi. 20. nóvember 2017 06:00
„Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20
Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20. nóvember 2017 11:23