Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. janúar 2017 19:13 Janus Daði fékk dýrmæta reynslu í Frakklandi. vísir/getty Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. „Þetta var æðislegt og það er hundfúlt að vera dottnir út. Við hefðum viljað spila svona leiki áfram,“ sagði Janus Daði eftir tapið í Frakklandi í kvöld. „Við vorum flottir og klaufar að vera ekki yfir í hálfleik. Við töpum boltanum svolítið og þeir refsa. Þeir eru hörku góðir.“ Janus Daði var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu og er ákveðinn í að læra af reynslunni. „Helmingurinn í liði okkar er að fá töluvert meiri ábyrgð en áður fyrr. Við þurfum að fá að spila okkur aðeins saman og verða þéttari. „Ég get tekið rosalega margt úr þessu. Eins og þessi fyrri hálfleikur í kvöld. Ég fékk að koma inn og fékk að djöflast aðeins og tapa boltanum. Ég fer heim og á eftir að horfa á þennan fyrri hálfleik nokkrum sinnum og nýta hann í eitthvað gott,“ sagði Janus sem lét met fjölda áhorfanda ekki slá sig út af laginu. „Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta bara sjö á móti sjö á 20 sinnum 40 velli. Þegar þú ert inni á vellinum þá skiptir ekki máli hversu margir eru uppi í stúku eða uppi í rjáfri. Það er ógeðslega svekkjandi að þetta ferðalag sé búið og æðislegt að fá að vera hluti af þessum hóp og spila fyrir landið,“ sagði Janus Daði. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. „Þetta var æðislegt og það er hundfúlt að vera dottnir út. Við hefðum viljað spila svona leiki áfram,“ sagði Janus Daði eftir tapið í Frakklandi í kvöld. „Við vorum flottir og klaufar að vera ekki yfir í hálfleik. Við töpum boltanum svolítið og þeir refsa. Þeir eru hörku góðir.“ Janus Daði var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu og er ákveðinn í að læra af reynslunni. „Helmingurinn í liði okkar er að fá töluvert meiri ábyrgð en áður fyrr. Við þurfum að fá að spila okkur aðeins saman og verða þéttari. „Ég get tekið rosalega margt úr þessu. Eins og þessi fyrri hálfleikur í kvöld. Ég fékk að koma inn og fékk að djöflast aðeins og tapa boltanum. Ég fer heim og á eftir að horfa á þennan fyrri hálfleik nokkrum sinnum og nýta hann í eitthvað gott,“ sagði Janus sem lét met fjölda áhorfanda ekki slá sig út af laginu. „Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta bara sjö á móti sjö á 20 sinnum 40 velli. Þegar þú ert inni á vellinum þá skiptir ekki máli hversu margir eru uppi í stúku eða uppi í rjáfri. Það er ógeðslega svekkjandi að þetta ferðalag sé búið og æðislegt að fá að vera hluti af þessum hóp og spila fyrir landið,“ sagði Janus Daði.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti