Áttundi sigur 76ers í 10 leikjum | Myndband Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. janúar 2017 13:00 Covington sáttur við sigurkörfuna vísir/getty Alls voru níu leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt James Harden í skefjum og vann sinn 37. sigur í 43 leikjum og Philadelphia 76ers gerði sér lítið fyrir og vann sinn 8. sigur í 10 leikjum. 76ers hefur verið eitt lélegasta lið NBA síðustu ár en virðist loks vera að rétta úr kútnum. Liðið þokast upp töfluna eftir slakan árangur í upphafi leiktíðar en liðið lagði Portland Trail Blazers 93-92 í nótt og hefur nú unnið þrjá leiki í röð. Robert Covington skoraði 22 stig fyrir 76ers auk þess að skora sigurkörfuna. Ersan Ilyasova var stigahæstur með 24 stig en stjarna liðsins Joel Embiid fór meiddur af leikvelli í seinni hálfleik. Embiid skoraði engu að síður 18 stig, tók 10 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og varði fjögur skot. Damian Lillard skoraði 30 stig fyrir Trail Blazers. Golden State Warriors tryggði sér öruggan 125-108 sigur á Houston Rockets með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann 37-22 eftir að hafa verið fimm stigum yfir í hálfleik. Kevin Durant skoraði 32 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 24 en liðinu tókst að halda James Harden stjörnu Houston í skefjum. Harden skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar en hitti ekki úr neinu af 5 þriggja stiga skotum sínum.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers – Portland Trail Blazers 93-92 Charlotte Hornets – Toronto Raptors 113-78 Orlando Magic – Milwaukee Bucks 112-96 Memphis Grizzlies – Sacramento Kings 107-91 New Orleans Pelicans – Brooklyn Nets 114-143 Houston Rockets – Golden State Warriors 108-125 Atlanta Hawks – Chicago Bulls 102-93 Dallas Mavericks – Utah Jazz 107-112 Los Angeles Lakers – Indiana Pacers 108-96 NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Alls voru níu leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt James Harden í skefjum og vann sinn 37. sigur í 43 leikjum og Philadelphia 76ers gerði sér lítið fyrir og vann sinn 8. sigur í 10 leikjum. 76ers hefur verið eitt lélegasta lið NBA síðustu ár en virðist loks vera að rétta úr kútnum. Liðið þokast upp töfluna eftir slakan árangur í upphafi leiktíðar en liðið lagði Portland Trail Blazers 93-92 í nótt og hefur nú unnið þrjá leiki í röð. Robert Covington skoraði 22 stig fyrir 76ers auk þess að skora sigurkörfuna. Ersan Ilyasova var stigahæstur með 24 stig en stjarna liðsins Joel Embiid fór meiddur af leikvelli í seinni hálfleik. Embiid skoraði engu að síður 18 stig, tók 10 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og varði fjögur skot. Damian Lillard skoraði 30 stig fyrir Trail Blazers. Golden State Warriors tryggði sér öruggan 125-108 sigur á Houston Rockets með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann 37-22 eftir að hafa verið fimm stigum yfir í hálfleik. Kevin Durant skoraði 32 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 24 en liðinu tókst að halda James Harden stjörnu Houston í skefjum. Harden skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar en hitti ekki úr neinu af 5 þriggja stiga skotum sínum.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers – Portland Trail Blazers 93-92 Charlotte Hornets – Toronto Raptors 113-78 Orlando Magic – Milwaukee Bucks 112-96 Memphis Grizzlies – Sacramento Kings 107-91 New Orleans Pelicans – Brooklyn Nets 114-143 Houston Rockets – Golden State Warriors 108-125 Atlanta Hawks – Chicago Bulls 102-93 Dallas Mavericks – Utah Jazz 107-112 Los Angeles Lakers – Indiana Pacers 108-96
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira