Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour