Konur í smóking Ritstjórn skrifar 2. desember 2017 08:30 Glamour, Glamour/Getty Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour