Bréf til Katrínar Jakobsdóttur Edda Þórarinsdóttir skrifar 22. október 2017 17:08 Kæra Katrín. Mannréttindi eru það mikilvægasta í siðmenntuðu þjóðfélagi og heilbrigð stjórnvöld mega aldrei gleyma því. Það eru mannréttindi að fá að kjósa, það eru mannréttindi að búa við réttlátt dómskerfi og það eru mannréttindi að fá að eldast með reisn. Í upphafi lífeyrissjóða á Íslandi var þáttaka í sjóðunum aðeins leyfð launþegum sem voru í verkalýðsfélögum, en þeir sem af einhverjum ástæðum störfuðu sjálfstætt voru flokkaðir sem atvinnurekendur jafnvel þótt þeir væru alla tíð einyrkjar í sínu “fyrirtæki”. Þessi útilokun „atvinnurekenda” til að borga í lífeyrissjóði varði mestalla síðustu öld. Í kjölfar hrunsins 2008 ákvað ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar að leggja svokallaðan „auðlegðarskatt” á þetta fólk og lagðist sá skattur með miklum þunga á nokkuð stóran hóp eldri borgara, eða um 7200 manns. Hóp sem hafði reynt að spara til elliáranna og búa sér til sinn eigin lífeyrissjóð, til dæmis með því að fjárfesta í steinsteypu - kaupa eða byggja húsnæði - eða jafnvel með því að kaupa ríkisskuldabréf. Þetta er hvorki ólöglegt né glæpsamlegt. Í viðtölum við þig nýverið hefur komið fram að þið í VG virðist hafa áhuga á að endurvekja þennan óréttláta skatt og leggja hann á lífeyri þeirra sem ekki fengu tækifæri til að greiða í hefðbundna lífeyrissjóði. Hvaða réttlæti er í því, á meðan þeim sem voru launþegar og gátu geymt ellilífeyri sinn í lífeyrissjóðakerfinu er ekki refsað með auðlegðarskatti? Ég vona að VG sýni þann kjark að draga þessar skattahugmyndir til baka og brjóti ekki mannréttindi á öldruðu fólki. Með kveðju, Edda Þórarinsdóttir - leikkona og fyrrverandi formaður Félags íslenskra leikara. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen Skoðun Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Skoðun Skoðun Tollar – Fyrir hverja? Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög, valkostur í atvinnurekstri Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar Skoðun Gjaldskrár munu ekki virka til að koma aftur framleiðslu af stað Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Mannúð og samvinna á tímum sögulegra þjáninga Sólrún María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Kæra Katrín. Mannréttindi eru það mikilvægasta í siðmenntuðu þjóðfélagi og heilbrigð stjórnvöld mega aldrei gleyma því. Það eru mannréttindi að fá að kjósa, það eru mannréttindi að búa við réttlátt dómskerfi og það eru mannréttindi að fá að eldast með reisn. Í upphafi lífeyrissjóða á Íslandi var þáttaka í sjóðunum aðeins leyfð launþegum sem voru í verkalýðsfélögum, en þeir sem af einhverjum ástæðum störfuðu sjálfstætt voru flokkaðir sem atvinnurekendur jafnvel þótt þeir væru alla tíð einyrkjar í sínu “fyrirtæki”. Þessi útilokun „atvinnurekenda” til að borga í lífeyrissjóði varði mestalla síðustu öld. Í kjölfar hrunsins 2008 ákvað ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar að leggja svokallaðan „auðlegðarskatt” á þetta fólk og lagðist sá skattur með miklum þunga á nokkuð stóran hóp eldri borgara, eða um 7200 manns. Hóp sem hafði reynt að spara til elliáranna og búa sér til sinn eigin lífeyrissjóð, til dæmis með því að fjárfesta í steinsteypu - kaupa eða byggja húsnæði - eða jafnvel með því að kaupa ríkisskuldabréf. Þetta er hvorki ólöglegt né glæpsamlegt. Í viðtölum við þig nýverið hefur komið fram að þið í VG virðist hafa áhuga á að endurvekja þennan óréttláta skatt og leggja hann á lífeyri þeirra sem ekki fengu tækifæri til að greiða í hefðbundna lífeyrissjóði. Hvaða réttlæti er í því, á meðan þeim sem voru launþegar og gátu geymt ellilífeyri sinn í lífeyrissjóðakerfinu er ekki refsað með auðlegðarskatti? Ég vona að VG sýni þann kjark að draga þessar skattahugmyndir til baka og brjóti ekki mannréttindi á öldruðu fólki. Með kveðju, Edda Þórarinsdóttir - leikkona og fyrrverandi formaður Félags íslenskra leikara.
Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta Skoðun
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar
Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar
Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta Skoðun
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun