Afhentu Færeyingum tæpar sex milljónir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. febrúar 2017 20:00 Mikið fárviðri gekk yfir Færeyjar um síðustu jól og olli miklu tjóni. Í dag voru björgunarsveitum Færeyja færðir fjármunir til að bæta fyrir alls kyns tæki og tól sem eyðilögðust í óveðrinu. Söfnunin stóð yfir í tæpar þrjár vikur og söfnuðust 5,8 milljónir. Tvær konur sem héldu utan um söfnunina afhentu gjöfina en söfnunin fór af stað eftir ákall á facebooksíðunni Færeyingar og Íslendingar eru frændur. „Við ruddum veginn fyrir almenna Íslendinga sem vildu leggja sitt af mörkum," segir Valdís Steinarsdóttir, önnur forsvarskvenna söfnunarinnar. Hin, Rakel Sigurgeirsdóttir, segir engin tengsl við Færeyja vera orsök söfnunarinnar, þeim þyki bara vænt um þessa frændþjóð okkar. „Mér þykir ákaflega vænt um Færeyinga fyrir það sem þeir hafa gert fyrir okkur. Alltaf verið viðbúnir á neyðarstundu og stóðu með okkur í fótboltanum í sumar," segir hún. Við sama tækifæri voru undirritaðar viljayfirlýsingar um samstarf. Annars vegar Rauða krossins í báðum löndum og hins vegar Landsbjargar. Regin Jespersen, formaður Landsbjargarfélaga í Færeyjum, segir alltaf hafa verið gott samstarf en nú verði það eflt enn frekar. „Samstarfið mun snúa að þjálfun, æfingum og jafnvel kaupa búnað saman. Einnig ef það verður stórslys á Íslandi getur mannskapur komið frá Færeyjum og öfugt. Það þykir okkur afar vænt um," segir hann. Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira
Mikið fárviðri gekk yfir Færeyjar um síðustu jól og olli miklu tjóni. Í dag voru björgunarsveitum Færeyja færðir fjármunir til að bæta fyrir alls kyns tæki og tól sem eyðilögðust í óveðrinu. Söfnunin stóð yfir í tæpar þrjár vikur og söfnuðust 5,8 milljónir. Tvær konur sem héldu utan um söfnunina afhentu gjöfina en söfnunin fór af stað eftir ákall á facebooksíðunni Færeyingar og Íslendingar eru frændur. „Við ruddum veginn fyrir almenna Íslendinga sem vildu leggja sitt af mörkum," segir Valdís Steinarsdóttir, önnur forsvarskvenna söfnunarinnar. Hin, Rakel Sigurgeirsdóttir, segir engin tengsl við Færeyja vera orsök söfnunarinnar, þeim þyki bara vænt um þessa frændþjóð okkar. „Mér þykir ákaflega vænt um Færeyinga fyrir það sem þeir hafa gert fyrir okkur. Alltaf verið viðbúnir á neyðarstundu og stóðu með okkur í fótboltanum í sumar," segir hún. Við sama tækifæri voru undirritaðar viljayfirlýsingar um samstarf. Annars vegar Rauða krossins í báðum löndum og hins vegar Landsbjargar. Regin Jespersen, formaður Landsbjargarfélaga í Færeyjum, segir alltaf hafa verið gott samstarf en nú verði það eflt enn frekar. „Samstarfið mun snúa að þjálfun, æfingum og jafnvel kaupa búnað saman. Einnig ef það verður stórslys á Íslandi getur mannskapur komið frá Færeyjum og öfugt. Það þykir okkur afar vænt um," segir hann.
Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira