Tengdamamma besta tenniskappa heims: Girtu niður um þig og sýndu mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2017 08:00 Andy Murray. Vísir/Getty Skotinn Andy Murray komst í efsta sæti heimslistans í tennis í lok síðasta árs en tókst ekki að fylgja því eftir á fyrsta risamóts ársins í Ástralíu í janúar. Það vissu hinsvegar færri að hann glímdi við veikindi. Andy Murray sagði frá veikindum sínum eftir sigur í fyrstu umferð á Dúbæ meistaramótinu í gær en þar kom það fram hvernig tengdamamma hans uppgötvaði hvað var að kappanum. Andy Murray tapaði óvænt fyrir Mischa Zverev í fjórðu umferð opna ástralska meistaramótsins í janúar og það hafði ekki mikið heyrst í kappanum síðan þá. „Ég var með smá útbrot frá rassi inn á maga. Þetta var ekkert skelfilegt. Vanalega líður manni betur þegar maður klórar sér í slíkum útbrotum en að þessu sinni var það mjög sársaukafullt,“ sagði Andy Murray á blaðamannafundinum. Telegraph sagði frá. „Ég hélt að þetta væri nú ekkert en það var móðir konunnar minnar sem uppgötvaði þetta,“ sagði Andy Murray. „Við vorum að borða kvöldmat eitt kvöldið og ég var að kvarta yfir því hversu pirrandi þessi útbrot voru. Þá sagði hún bara: Girtu niður um þig og sýndu mér. Þetta gæti verið ristill,“ sagði Murray. Tengdamamma hafi rétt fyrir sér. „Ég fór til læknis daginn eftir og hún hafði rétt fyrir sér,“ sagði Murray. Þetta var fyrir fimm vikum en nú er Andy Murray kominn aftur á fulla ferð eftir veikindin staðráðinn í því að halda toppsætinu á heimslistanum. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira
Skotinn Andy Murray komst í efsta sæti heimslistans í tennis í lok síðasta árs en tókst ekki að fylgja því eftir á fyrsta risamóts ársins í Ástralíu í janúar. Það vissu hinsvegar færri að hann glímdi við veikindi. Andy Murray sagði frá veikindum sínum eftir sigur í fyrstu umferð á Dúbæ meistaramótinu í gær en þar kom það fram hvernig tengdamamma hans uppgötvaði hvað var að kappanum. Andy Murray tapaði óvænt fyrir Mischa Zverev í fjórðu umferð opna ástralska meistaramótsins í janúar og það hafði ekki mikið heyrst í kappanum síðan þá. „Ég var með smá útbrot frá rassi inn á maga. Þetta var ekkert skelfilegt. Vanalega líður manni betur þegar maður klórar sér í slíkum útbrotum en að þessu sinni var það mjög sársaukafullt,“ sagði Andy Murray á blaðamannafundinum. Telegraph sagði frá. „Ég hélt að þetta væri nú ekkert en það var móðir konunnar minnar sem uppgötvaði þetta,“ sagði Andy Murray. „Við vorum að borða kvöldmat eitt kvöldið og ég var að kvarta yfir því hversu pirrandi þessi útbrot voru. Þá sagði hún bara: Girtu niður um þig og sýndu mér. Þetta gæti verið ristill,“ sagði Murray. Tengdamamma hafi rétt fyrir sér. „Ég fór til læknis daginn eftir og hún hafði rétt fyrir sér,“ sagði Murray. Þetta var fyrir fimm vikum en nú er Andy Murray kominn aftur á fulla ferð eftir veikindin staðráðinn í því að halda toppsætinu á heimslistanum.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira