Kúludalsárbóndi ekki af baki dottinn þrátt fyrir frávísun Benedikt Bóas skrifar 21. ágúst 2017 06:00 Hestur sem veiktist á Kúludalsá og var felldur árið 2015. Ragnheiður segist hafa gert allt sem hún gat til að koma honum til heilsu á ný. Ragnheiður Þorgrímsdóttir Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði, segir baráttu sinni vegna mengunar frá iðjuverunum á Grundartanga og veikinda í hrossum sínum hvergi nærri lokið. Nýlega vísaði atvinnuvegaráðuneytið kæru Ragnheiðar vegna vinnubragða Matvælastofnunar frá, en meðal þess sem kært var voru rangfærslur um málavexti, rannsókn sem hefði leitt til rangra niðurstaðna svo og synjun MAST á að fjarlægja persónuupplýsingar og ærumeiðandi aðdróttanir um Ragnheiði af vef sínum. Ráðuneytið taldi háttsemi MAST ekki vera kæranlega og tók því ekki efnislega afstöðu til veikinda hrossanna eða ástæðna fyrir þeim.Ragnheiður Þorgrímsdóttir„Ég er hissa og ósátt við þessa niðurstöðu ráðuneytisins. Þarna er æðra stjórnvald að neita því að taka afstöðu til mjög svo vafasamra vinnubragða undirstofnunar.“ Ragnheiðar hefur ítrekað vakið athygli á því að skömmu áður en hross hennar tóku að veikjast varð alvarlegt mengunarslys í álveri Norðuráls á Grundartanga. „Að halda því fram, eins og MAST gerir, að það sé ekkert eðlilegra en að yfir 20 hross á sama bænum veikist vegna offitu á nokkrum árum og fella þurfi 17 þeirra er auðvitað alveg út í hött. MAST hefur ekki getað bent á nein sambærileg tilvik. Eftir á að hyggja eru það mikil mistök að hafa leitað til Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar um aðstoð vegna hrossanna. Þessar stofnanir hafa ekki gert annað en að drepa málinu á dreif og jafnvel spilla fyrir. Maður spyr sig stundum hvort þær séu til staðar til að þjóna fólkinu í landinu eða einhverjum allt öðrum.“ Í fyrra lauk þriggja ára langri rannsókn á vegum atvinnuvegaráðuneytisins á veikindum hrossanna á Kúludalsá. Niðurstöður hennar voru þær að það væru yfirgnæfandi líkur á að veikindin stöfuðu af flúorálagi og lögðu til að rannsókninni yrði haldið áfram. Ragnheiður tekur undir mikilvægi þess að rannsaka hvað íslenski hesturinn þolir mikið af flúor en það er ekki vitað í dag. Viðmiðunarmörkin sem Umhverfisstofnun notar komi frá 23 ára gamalli rannsókn á norskum dádýrum. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bóndi á Kúludalsá hafði betur í fyrstu byltunni við Norðurál í héraðsdómi Vill skaðabætur vegna menguar frá álverinu á Grundartanga. 3. apríl 2017 13:46 Bóndinn á Kúludalsá fær gögn ekki fjarlægð af vefsíðu MAST Baráttunni lauk nýverið þegar stjórnsýslukæru hans, vegna synjunar Matvælastofnunar um að fjarlægja skýrslu um hross bóndans og illa meðferð ásamt tengdum gögnum og fréttum af heimasíðu sinni, var vísað frá af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 11. ágúst 2017 06:00 Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9. júní 2016 11:54 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði, segir baráttu sinni vegna mengunar frá iðjuverunum á Grundartanga og veikinda í hrossum sínum hvergi nærri lokið. Nýlega vísaði atvinnuvegaráðuneytið kæru Ragnheiðar vegna vinnubragða Matvælastofnunar frá, en meðal þess sem kært var voru rangfærslur um málavexti, rannsókn sem hefði leitt til rangra niðurstaðna svo og synjun MAST á að fjarlægja persónuupplýsingar og ærumeiðandi aðdróttanir um Ragnheiði af vef sínum. Ráðuneytið taldi háttsemi MAST ekki vera kæranlega og tók því ekki efnislega afstöðu til veikinda hrossanna eða ástæðna fyrir þeim.Ragnheiður Þorgrímsdóttir„Ég er hissa og ósátt við þessa niðurstöðu ráðuneytisins. Þarna er æðra stjórnvald að neita því að taka afstöðu til mjög svo vafasamra vinnubragða undirstofnunar.“ Ragnheiðar hefur ítrekað vakið athygli á því að skömmu áður en hross hennar tóku að veikjast varð alvarlegt mengunarslys í álveri Norðuráls á Grundartanga. „Að halda því fram, eins og MAST gerir, að það sé ekkert eðlilegra en að yfir 20 hross á sama bænum veikist vegna offitu á nokkrum árum og fella þurfi 17 þeirra er auðvitað alveg út í hött. MAST hefur ekki getað bent á nein sambærileg tilvik. Eftir á að hyggja eru það mikil mistök að hafa leitað til Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar um aðstoð vegna hrossanna. Þessar stofnanir hafa ekki gert annað en að drepa málinu á dreif og jafnvel spilla fyrir. Maður spyr sig stundum hvort þær séu til staðar til að þjóna fólkinu í landinu eða einhverjum allt öðrum.“ Í fyrra lauk þriggja ára langri rannsókn á vegum atvinnuvegaráðuneytisins á veikindum hrossanna á Kúludalsá. Niðurstöður hennar voru þær að það væru yfirgnæfandi líkur á að veikindin stöfuðu af flúorálagi og lögðu til að rannsókninni yrði haldið áfram. Ragnheiður tekur undir mikilvægi þess að rannsaka hvað íslenski hesturinn þolir mikið af flúor en það er ekki vitað í dag. Viðmiðunarmörkin sem Umhverfisstofnun notar komi frá 23 ára gamalli rannsókn á norskum dádýrum.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bóndi á Kúludalsá hafði betur í fyrstu byltunni við Norðurál í héraðsdómi Vill skaðabætur vegna menguar frá álverinu á Grundartanga. 3. apríl 2017 13:46 Bóndinn á Kúludalsá fær gögn ekki fjarlægð af vefsíðu MAST Baráttunni lauk nýverið þegar stjórnsýslukæru hans, vegna synjunar Matvælastofnunar um að fjarlægja skýrslu um hross bóndans og illa meðferð ásamt tengdum gögnum og fréttum af heimasíðu sinni, var vísað frá af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 11. ágúst 2017 06:00 Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9. júní 2016 11:54 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Bóndi á Kúludalsá hafði betur í fyrstu byltunni við Norðurál í héraðsdómi Vill skaðabætur vegna menguar frá álverinu á Grundartanga. 3. apríl 2017 13:46
Bóndinn á Kúludalsá fær gögn ekki fjarlægð af vefsíðu MAST Baráttunni lauk nýverið þegar stjórnsýslukæru hans, vegna synjunar Matvælastofnunar um að fjarlægja skýrslu um hross bóndans og illa meðferð ásamt tengdum gögnum og fréttum af heimasíðu sinni, var vísað frá af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 11. ágúst 2017 06:00
Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9. júní 2016 11:54