Hjólreiðaslysið rakið til kindahliðs Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. júlí 2017 12:14 Einar Bárðarson er þakklátur þeim viðbragðsaðilum sem voru til taks í keppninni í gær. Vísir Eigandi hjólareiðakeppninnar KIA-Gullhringsins segir að verið sé að skoða hvort keppnishaldarar hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir hjólreiðarslys sem var í gærkvöldi. Slysið varð eftir að drekk fór ofan í rauf á kindahliði og er slysið mikið áfall fyrir keppendur og keppnishaldara. Hjólreiðaslysið varð á Skálholtsvegi við Brúará í gærkvöldi er fimm hjólreiðamenn skullu saman og var einn alvarlega slasaður. Hjólreiðarmennirnir voru keppendur í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum. Þyrla landhelgisgæslunnar var send á svæðið og var veginum í kringum slysstað lokað um tíma.Sjá einnig: Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Einar Bárðarson, eigandi Gullhringsins, segir að viðbragðsaðilar hafi verið fljótir á vettvang. „Eftir um 47 mínútur af keppninni fengum við hringingu um að það hefði orðið slys við Brúará og við sendum strax alla okkar viðbragðsaðila; sem eru læknir, sjúkrabíll og björgunarsveitaraðila niður eftir. Þá voru komnir, af einstakri tilviljun því að sjúkraflutningar Árnesýslu var komin á vettvang, tveir bílar sem ég held að hafi verið vegna þess að það voru vaktaskipti. Það gerði það að verkum að sjúkrabílar, lögregla, allt okkar viðbraðgsteymi var komið að Brúará á innann við 10 eða 12 mínútum,“ segir Einar. Það sé ótrúlegt miðað við umfang svæðisins. „Ég vona að það hafi gert þetta léttara, þetta var auðvitað mikið áfall fyrir okkur; bæði keppendur og keppnishaldara. Við unnum bara úr þessu eins hratt og við gátum miðað við þær upplýsingar sem við fengum.Hjólið hafnaði ofan í rauf Hann segir að nú muni keppnishaldarar skoða hvort þeir hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir slysið. „Það er þarna rauf í kindahliði sem við vissum ekki af og var alveg ótrúlegt óhapp að hjólreiðamaðurinn hafi farið ofan í. Hann fellur við og tekur aðra með sér niður í fallinu. Við höfum undirbúið okkur fyrir þennan dag alveg síðan að við byrjuðum með þetta keppnishald. Við höfðum ekki upplifað þetta, þangað til í gær, og við þurfum nú að safna öllum upplýsingum saman og sjá hvort það er eitthvað í keppnishaldinu eða mótsstjórninni sem við getum gert betur,“ segir Einar. Hann bætir við að hugur og bænir þeirra séu hjá þeim sem slösuðust. „Og sem betur fer er að koma frá þeim betri fréttir en við þorðum að vona miðað við aðstæður í gær,“ segir Einar Bárðarson. Tengdar fréttir Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51 Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið á Skálholtsvegi við Brúará var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. 8. júlí 2017 21:54 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Eigandi hjólareiðakeppninnar KIA-Gullhringsins segir að verið sé að skoða hvort keppnishaldarar hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir hjólreiðarslys sem var í gærkvöldi. Slysið varð eftir að drekk fór ofan í rauf á kindahliði og er slysið mikið áfall fyrir keppendur og keppnishaldara. Hjólreiðaslysið varð á Skálholtsvegi við Brúará í gærkvöldi er fimm hjólreiðamenn skullu saman og var einn alvarlega slasaður. Hjólreiðarmennirnir voru keppendur í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum. Þyrla landhelgisgæslunnar var send á svæðið og var veginum í kringum slysstað lokað um tíma.Sjá einnig: Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Einar Bárðarson, eigandi Gullhringsins, segir að viðbragðsaðilar hafi verið fljótir á vettvang. „Eftir um 47 mínútur af keppninni fengum við hringingu um að það hefði orðið slys við Brúará og við sendum strax alla okkar viðbragðsaðila; sem eru læknir, sjúkrabíll og björgunarsveitaraðila niður eftir. Þá voru komnir, af einstakri tilviljun því að sjúkraflutningar Árnesýslu var komin á vettvang, tveir bílar sem ég held að hafi verið vegna þess að það voru vaktaskipti. Það gerði það að verkum að sjúkrabílar, lögregla, allt okkar viðbraðgsteymi var komið að Brúará á innann við 10 eða 12 mínútum,“ segir Einar. Það sé ótrúlegt miðað við umfang svæðisins. „Ég vona að það hafi gert þetta léttara, þetta var auðvitað mikið áfall fyrir okkur; bæði keppendur og keppnishaldara. Við unnum bara úr þessu eins hratt og við gátum miðað við þær upplýsingar sem við fengum.Hjólið hafnaði ofan í rauf Hann segir að nú muni keppnishaldarar skoða hvort þeir hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir slysið. „Það er þarna rauf í kindahliði sem við vissum ekki af og var alveg ótrúlegt óhapp að hjólreiðamaðurinn hafi farið ofan í. Hann fellur við og tekur aðra með sér niður í fallinu. Við höfum undirbúið okkur fyrir þennan dag alveg síðan að við byrjuðum með þetta keppnishald. Við höfðum ekki upplifað þetta, þangað til í gær, og við þurfum nú að safna öllum upplýsingum saman og sjá hvort það er eitthvað í keppnishaldinu eða mótsstjórninni sem við getum gert betur,“ segir Einar. Hann bætir við að hugur og bænir þeirra séu hjá þeim sem slösuðust. „Og sem betur fer er að koma frá þeim betri fréttir en við þorðum að vona miðað við aðstæður í gær,“ segir Einar Bárðarson.
Tengdar fréttir Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51 Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið á Skálholtsvegi við Brúará var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. 8. júlí 2017 21:54 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51
Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið á Skálholtsvegi við Brúará var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. 8. júlí 2017 21:54