Yfir 20 stiga hiti víða á Suðurlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2017 22:14 Einhverjir skelltu sér í sólbað í blíðunni í dag, nú eða lögðu sig. vísir/eyþór Ágætis veður var víðast hvar á landinu í dag og nutu landsmenn veðurblíðunnar. Besta veðrið var þó líklega á Suðurlandinu þar sem hitinn fór víða yfir 20 stig. Mesti hitinn sem mældist í Reykjavík við höfuðstöðvar Veðurstofunnar við Bústaðaveg var 15 gráður. „Það var mjög bjart víða á landinu og það var hlýjast á Suðurlandi þó að það hafi langt því frá verið slegin einhver met. Hitinn fór yfir 20 stig á nokkrum stöðum sem hefur mjög sjaldan gerst í sumar og það var hlýjast í Árnesi og Skálholti þar sem það mældist tæp 21 gráða,“ segir Haraldur Eiríksson, vakthafandi veðurfræðingur, á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Hann segir að á morgun sé svo góð spá á landinu öllu þar sem verði rólegheita veður og víða léttskýjað. „En svo er það búið í bili þar sem það er gert ráð fyrir rigningu á miðvikudag á Suður-og Vesturlandi en þá verður besta veðrið á Norðausturlandi.“ Veðurhorfur næstu daga eru annars þetta samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og léttskýjað með köflum, en sums staðar þokuloft í nótt. Þykknar upp á SV- og V-landi annað kvöld. Hiti 10 til 17 stig að deginum.Á miðvikudag:Sunnan 5-10 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-til.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og smáskúrir. Hiti 10 til 17 stig.Á föstudag:Suðaustan 5-15 m/s, hvassast við SV-ströndina. Fer að rigna á S- og V-landi, en þykknar upp N- og A-lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðan heiða.Á laugardag:Suðvestlæg átt og víða skúrir. Heldur kólnandi veður.Á sunnudag:Norðvestlæg átt og rigning, en stöku skúrir S- og V-lands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast syðst.Á mánudag:Vestlæg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Ágætis veður var víðast hvar á landinu í dag og nutu landsmenn veðurblíðunnar. Besta veðrið var þó líklega á Suðurlandinu þar sem hitinn fór víða yfir 20 stig. Mesti hitinn sem mældist í Reykjavík við höfuðstöðvar Veðurstofunnar við Bústaðaveg var 15 gráður. „Það var mjög bjart víða á landinu og það var hlýjast á Suðurlandi þó að það hafi langt því frá verið slegin einhver met. Hitinn fór yfir 20 stig á nokkrum stöðum sem hefur mjög sjaldan gerst í sumar og það var hlýjast í Árnesi og Skálholti þar sem það mældist tæp 21 gráða,“ segir Haraldur Eiríksson, vakthafandi veðurfræðingur, á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Hann segir að á morgun sé svo góð spá á landinu öllu þar sem verði rólegheita veður og víða léttskýjað. „En svo er það búið í bili þar sem það er gert ráð fyrir rigningu á miðvikudag á Suður-og Vesturlandi en þá verður besta veðrið á Norðausturlandi.“ Veðurhorfur næstu daga eru annars þetta samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og léttskýjað með köflum, en sums staðar þokuloft í nótt. Þykknar upp á SV- og V-landi annað kvöld. Hiti 10 til 17 stig að deginum.Á miðvikudag:Sunnan 5-10 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-til.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og smáskúrir. Hiti 10 til 17 stig.Á föstudag:Suðaustan 5-15 m/s, hvassast við SV-ströndina. Fer að rigna á S- og V-landi, en þykknar upp N- og A-lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðan heiða.Á laugardag:Suðvestlæg átt og víða skúrir. Heldur kólnandi veður.Á sunnudag:Norðvestlæg átt og rigning, en stöku skúrir S- og V-lands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast syðst.Á mánudag:Vestlæg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira