Veiddi þorsk svipað stóran og hann er sjálfur Jakob Bjarnar skrifar 10. júlí 2017 10:00 Johannes Prötzner jr fékk draum sinn uppfylltan þegar hann veiddi stórþorsk úti fyrir Vestfjörðum. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet miðað við aldur,“ segir Róbert Schmidt, rekstrarstjóri hjá Iceland Pro Fishing, kátur í bragði. Róbert fór með austuríska feðga á sjóstöng um helgina og sonurinn, sem er 11 ára gutti að nafni Johannes Prötzner jr. setti í stórþorsk sem var 134 sentímetrar og um 20 kíló. „Johannes jr er ekki nema 150 sentímetrar á hæð eða 16 sentímetrum stærri en þorskurinn.“ Iceland Profishing á Suðureyri við Súgandafjörð tekur á móti fjölda manns á hverju ári sem kemur gagngert til landsins til að fara á sjóstöng. Róbert hefur ekki nákvæma tölu um gesti á ársgrundvelli, en giskar á að það séu rúmlega 700 manns. Einkum kemur fólk frá Þýskalandi og svo Austurríki. Eins og Johannes Prötzner.Kátir feðgar og Róbert með þann gula sem er vel vænn, eins og sjá má.„Já, foreldrar hans og hann hafa dvalið á Suðureyri í á aðra viku og hafa veitt vel. Strákurinn dró foreldrana til Íslands. Hann hafði lesið sig vel til á netinu og draumurinn var að veiða stórþorsk. Hann beið í viku eftir að ég losnaði og fór á sjóinn með þeim í morgun,“ segir Róbert. „Í fyrsta kasti kengbognar stöngin hans og hann réði ekkert við neitt blessaður. Ég tók stöngina og aðstoðaði hann við löndunina. Svo veiddi hann 2 karfa og var mjög ánægður með þá. Pabbi hans setti í 118 sentímetra þorsk á sama tíma sem var um 18 kg.“ Róbert segir uppselt hjá þeim í sjóstönginni í sumar. „Mikið að gera og við erum búnir að bóka um 50 prósent fyrir næsta sumar 2018. Það gengur glimrandi vel.“ Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
„Þetta hlýtur að vera Íslandsmet miðað við aldur,“ segir Róbert Schmidt, rekstrarstjóri hjá Iceland Pro Fishing, kátur í bragði. Róbert fór með austuríska feðga á sjóstöng um helgina og sonurinn, sem er 11 ára gutti að nafni Johannes Prötzner jr. setti í stórþorsk sem var 134 sentímetrar og um 20 kíló. „Johannes jr er ekki nema 150 sentímetrar á hæð eða 16 sentímetrum stærri en þorskurinn.“ Iceland Profishing á Suðureyri við Súgandafjörð tekur á móti fjölda manns á hverju ári sem kemur gagngert til landsins til að fara á sjóstöng. Róbert hefur ekki nákvæma tölu um gesti á ársgrundvelli, en giskar á að það séu rúmlega 700 manns. Einkum kemur fólk frá Þýskalandi og svo Austurríki. Eins og Johannes Prötzner.Kátir feðgar og Róbert með þann gula sem er vel vænn, eins og sjá má.„Já, foreldrar hans og hann hafa dvalið á Suðureyri í á aðra viku og hafa veitt vel. Strákurinn dró foreldrana til Íslands. Hann hafði lesið sig vel til á netinu og draumurinn var að veiða stórþorsk. Hann beið í viku eftir að ég losnaði og fór á sjóinn með þeim í morgun,“ segir Róbert. „Í fyrsta kasti kengbognar stöngin hans og hann réði ekkert við neitt blessaður. Ég tók stöngina og aðstoðaði hann við löndunina. Svo veiddi hann 2 karfa og var mjög ánægður með þá. Pabbi hans setti í 118 sentímetra þorsk á sama tíma sem var um 18 kg.“ Róbert segir uppselt hjá þeim í sjóstönginni í sumar. „Mikið að gera og við erum búnir að bóka um 50 prósent fyrir næsta sumar 2018. Það gengur glimrandi vel.“
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira