Bandaríkin segja að einungis klukkustundarfyrirvari hafi verið gefinn fyrir árásunum í dag.
„Það er ekki nægilega langur tími og þetta var tilkynning en ekki samstarf eins og maður ætti að geta ætlast við af bandamönnum sínum“ sagði John Dorrian, talsmaður bandalagsins gegn ISIS við blaðamenn í dag.
Hann sagði einnig að Kúrdar hefðu fórnað miklu í baráttunni gegn ISIS og árásir sem þessar stofna henni í hættu.
Einnig hafa borist fregnir af því árásum yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands og að jafnvel hafi komið til átaka á milli Tyrkja og Kúrda. Talsmaður sýrlenskra Kúrda segir Tyrki hafa beitt stórskotaliði sínu.
Turkish strikes were conducted without proper coordination with the Coalition or the Government of Iraq.
— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017
We call on all forces to remain focused on the fight to defeat #ISIS, which is the greatest threat to regional and worldwide peace, security
— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017
.@OIRSpox We are troubled by #Turkey airstrikes on #SDF and #Kurdish forces
— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017
.@OIRSpox Our partner forces have been killed by #Turkey strike, they have made many sacrifices to defeat #ISIS
— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017