Myndband af drápi lögreglumanns á svörtum manni birt Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 15:16 Jeronimo Yanez miðar byssu sinni að Philando Castile. Skjáskot/ABC Lögreglan í Minnesota í Bandaríkjunum hefur birt myndband úr lögreglubíl af því þegar lögreglumaður skýtur svartan mann til bana í bifreið sem hann hafði stöðvað. Lögreglumaðurinn var sýknaður af manndrápsákæru í síðustu viku. Philando Castile var skotinn til bana af lögreglumanninum Jeronimo Yanez í júlí í fyrra. Yanez hafði stöðvað Castile fyrir að vera með bilað afturljós í úthverfi borgarinnar St. Paul. Á myndbandinu heyrist Castile tilkynna Yanez að hann sé með skotvopn í bílnum. Skotvopnið átti Castile löglega. Yanez skipar Castile þá að teygja sig ekki eftir byssunni. Endurtekur hann skipunina og skýtur Castile svo nokkrum skotum, að því er kemur fram í frétt ABC-sjónvarpsstöðvarinnar.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá samskipti Yanez og Castile sem lýkur með því að lögreglumaðurinn skýtur ökumanninn til bana. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.Sáu myndbandið en sýknuðu lögreglumanninn Kærasta Castlile var með honum í bílnum og sendi atvikið út beint á Facebook. Fjögurra ára gömul dóttir hennar var í aftursæti bílsins. Þegar kærastan segir Yanez að Castile hafi verið að teygja sig í skilríki sín segir lögreglumaðurinn að hann hafi sagt honum að teygja sig ekki eftir þeim. Þegar sjúkrabíll kemur á vettvang heyrist Yanez svo segja að hann hafi ekki vitað hvar byssan var og að Castile hafi virst halda um eitthvað þykkara en veski. Kviðdómur sá myndbandið en sýknaði Yanez af ákæru um manndráp í síðustu viku. Honum var hins vegar sagt upp störfum hjá lögreglunni. Sakaði fjölskylda Castile bandarískt réttarkerfi um að bregðast blökkumönnum með sýknudómnum. Drápið á Castile er eitt fjölda mála þar sem lögreglumenn hafa skotið unga blökkumenn til bana í Bandaríkjunum. Hörð mótmæli hafa geisað reglulega í Bandaríkjunum undanfarin misseri vegna slíkra mála. Samtök byssueigenda (NRA) hafa sætt töluverðri gagnrýni fyrir að þegja þunnu hljóði um mál Castile. Þau hafa barist fyrir rétti bandarísks almennings til að bera vopn með kjafti og klóm. Tengdar fréttir Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16. nóvember 2016 17:06 Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnisota í gær. 7. júlí 2016 08:00 Sýknaður af drápinu á Philando Castile Lögreglumaðurinn sem skaut blökkumanninn Philando Castile í Minnesota í fyrra var sýknaður af drápinu í gær. Móðir Castile segir bandaríska réttarkerfið bregðast svörtu fólki. 17. júní 2017 10:20 Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8. júlí 2016 09:00 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Sjá meira
Lögreglan í Minnesota í Bandaríkjunum hefur birt myndband úr lögreglubíl af því þegar lögreglumaður skýtur svartan mann til bana í bifreið sem hann hafði stöðvað. Lögreglumaðurinn var sýknaður af manndrápsákæru í síðustu viku. Philando Castile var skotinn til bana af lögreglumanninum Jeronimo Yanez í júlí í fyrra. Yanez hafði stöðvað Castile fyrir að vera með bilað afturljós í úthverfi borgarinnar St. Paul. Á myndbandinu heyrist Castile tilkynna Yanez að hann sé með skotvopn í bílnum. Skotvopnið átti Castile löglega. Yanez skipar Castile þá að teygja sig ekki eftir byssunni. Endurtekur hann skipunina og skýtur Castile svo nokkrum skotum, að því er kemur fram í frétt ABC-sjónvarpsstöðvarinnar.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá samskipti Yanez og Castile sem lýkur með því að lögreglumaðurinn skýtur ökumanninn til bana. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.Sáu myndbandið en sýknuðu lögreglumanninn Kærasta Castlile var með honum í bílnum og sendi atvikið út beint á Facebook. Fjögurra ára gömul dóttir hennar var í aftursæti bílsins. Þegar kærastan segir Yanez að Castile hafi verið að teygja sig í skilríki sín segir lögreglumaðurinn að hann hafi sagt honum að teygja sig ekki eftir þeim. Þegar sjúkrabíll kemur á vettvang heyrist Yanez svo segja að hann hafi ekki vitað hvar byssan var og að Castile hafi virst halda um eitthvað þykkara en veski. Kviðdómur sá myndbandið en sýknaði Yanez af ákæru um manndráp í síðustu viku. Honum var hins vegar sagt upp störfum hjá lögreglunni. Sakaði fjölskylda Castile bandarískt réttarkerfi um að bregðast blökkumönnum með sýknudómnum. Drápið á Castile er eitt fjölda mála þar sem lögreglumenn hafa skotið unga blökkumenn til bana í Bandaríkjunum. Hörð mótmæli hafa geisað reglulega í Bandaríkjunum undanfarin misseri vegna slíkra mála. Samtök byssueigenda (NRA) hafa sætt töluverðri gagnrýni fyrir að þegja þunnu hljóði um mál Castile. Þau hafa barist fyrir rétti bandarísks almennings til að bera vopn með kjafti og klóm.
Tengdar fréttir Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16. nóvember 2016 17:06 Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnisota í gær. 7. júlí 2016 08:00 Sýknaður af drápinu á Philando Castile Lögreglumaðurinn sem skaut blökkumanninn Philando Castile í Minnesota í fyrra var sýknaður af drápinu í gær. Móðir Castile segir bandaríska réttarkerfið bregðast svörtu fólki. 17. júní 2017 10:20 Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8. júlí 2016 09:00 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Sjá meira
Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16. nóvember 2016 17:06
Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnisota í gær. 7. júlí 2016 08:00
Sýknaður af drápinu á Philando Castile Lögreglumaðurinn sem skaut blökkumanninn Philando Castile í Minnesota í fyrra var sýknaður af drápinu í gær. Móðir Castile segir bandaríska réttarkerfið bregðast svörtu fólki. 17. júní 2017 10:20
Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8. júlí 2016 09:00
Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48