Tvær íslenskar byggingar tilnefndar til verðlauna ESB Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. janúar 2017 22:02 Stækkun Keflavíkurflugvallar og Fangelsið á Hólmsheiði. Christopher Lund/Hreinn Magnusson Fangelsið á Hólmsheiði og stækkun Keflavíkurflugvallar hafa verið tilnefnd til arkitektúrverðlauna Evrópusambandsins, kennd við Mies van der Rohe fyrir árið 2017. Að jafnaði eru um 400 byggingar tilnefndar en verðlaunin eru afhent á tveggja ára fresti. Í verðlaun er peningagjöf að andvirði rúmlega níu milljóna króna. Arkís arkitektar hönnuðu fangelsið á Hólmsheiði. Í umsögn dómnefndar er hönnun hússins mærð og arkitekunum hrósað fyrir að hafa tekist að hanna sjálfbært fangelsi út frá gildum umhverfis og samfélags til góðs fyrir fanga þess. Andersen og Sigurdsson ásamt Teikn Architechts hönnuðu stækkun Keflavíkurflugvallar. Í umsögn dómnefndar er hönnuninni hrósað fyrir einfaldleika sem tekst á sama tíma að endurspegla fegurð íslenskrar náttúru. Íslendingar hafa síðustu ár markað sér sess í keppninni en árið 2013 fékk tónlistarhúsið Harpa verðlaunin og fyrir tveimur árum síðan voru þrjár íslenskar byggingar tilnefndar til verðlaunanna, Hús Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, einbýlishús við Kálfaströnd við Mývatn og húsnæði við Hverfisgötu 71 í Reykjavík. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Fangelsið á Hólmsheiði og stækkun Keflavíkurflugvallar hafa verið tilnefnd til arkitektúrverðlauna Evrópusambandsins, kennd við Mies van der Rohe fyrir árið 2017. Að jafnaði eru um 400 byggingar tilnefndar en verðlaunin eru afhent á tveggja ára fresti. Í verðlaun er peningagjöf að andvirði rúmlega níu milljóna króna. Arkís arkitektar hönnuðu fangelsið á Hólmsheiði. Í umsögn dómnefndar er hönnun hússins mærð og arkitekunum hrósað fyrir að hafa tekist að hanna sjálfbært fangelsi út frá gildum umhverfis og samfélags til góðs fyrir fanga þess. Andersen og Sigurdsson ásamt Teikn Architechts hönnuðu stækkun Keflavíkurflugvallar. Í umsögn dómnefndar er hönnuninni hrósað fyrir einfaldleika sem tekst á sama tíma að endurspegla fegurð íslenskrar náttúru. Íslendingar hafa síðustu ár markað sér sess í keppninni en árið 2013 fékk tónlistarhúsið Harpa verðlaunin og fyrir tveimur árum síðan voru þrjár íslenskar byggingar tilnefndar til verðlaunanna, Hús Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, einbýlishús við Kálfaströnd við Mývatn og húsnæði við Hverfisgötu 71 í Reykjavík.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira