Nicole var stödd á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Lion ásamt meðleikurum sínum en það var nokkuð greinilegt að hún sló þeim öllum út. Kjóllinn er andlitslitaður með fallegum ísaum sem er nokkuð óvanalegt fyrir Nicole. Ef hún klæðist ekki einhverju svörtu þá er hún yfirleitt í einlitum kjólum og í meira nútímalegu sniði.
