Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 23:15 Óvenju hvasst verður á morgun og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Veðurstofan Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum ef það hefur hugsað sér að ferðast á milli landshluta á morgun. Óvenju hvasst verður og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Búist er við suðaustanstormi og hefur Veðurstofan gefið út veðurviðvörun fyrir landið allt, appelsínugula á suðvestanverðu landinu og hálendinu og gula annars staðar á landinu. Appelsínugul viðvörun er vísbending um veður sem líklegt er til að valda umtalsverðum truflunum á samgöngum á fjölförnustu svæðum eða heilum landshlutum. Oft getur viðvörunin leitt til fyrirbyggjandi lokana af hálfu Vegagerðarinnar. Vegfarendur skuli huga mjög vel að aðstæðum og öryggi sínu. Gul viðvörun gefur til kynna veður sem er nokkuð algengt en getur þó á einhvern hátt sett strik í reikning vegfaranda eða að það þurfi að sýna sérstaka aðgát.Einhverjar líkur á truflunum á samgöngum „Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum. Þetta byrjar sem einhver snjókoma en svo fer þetta yfir í rigningu,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Þegar þetta er orðið appelsínugult þá eru líkur á að einhverjar truflanir verði á samgöngum, innanlandsflugi og slíkt. Það verða kannski einhverjar lokanir á morgun á vegunum hér í kring, á Kjalarnesi og Hellisheiði gæti verið lokað.“ Þorsteinn bendir fólki á að fylgjast vel með viðvörunum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar á morgun. „Þetta er svona leiðinda vetrarveður en óvenjulega hvasst samt líka, það fer upp í 28 metra á sekúndu hérna við suður- og vesturströndina.“ Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum ef það hefur hugsað sér að ferðast á milli landshluta á morgun. Óvenju hvasst verður og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Búist er við suðaustanstormi og hefur Veðurstofan gefið út veðurviðvörun fyrir landið allt, appelsínugula á suðvestanverðu landinu og hálendinu og gula annars staðar á landinu. Appelsínugul viðvörun er vísbending um veður sem líklegt er til að valda umtalsverðum truflunum á samgöngum á fjölförnustu svæðum eða heilum landshlutum. Oft getur viðvörunin leitt til fyrirbyggjandi lokana af hálfu Vegagerðarinnar. Vegfarendur skuli huga mjög vel að aðstæðum og öryggi sínu. Gul viðvörun gefur til kynna veður sem er nokkuð algengt en getur þó á einhvern hátt sett strik í reikning vegfaranda eða að það þurfi að sýna sérstaka aðgát.Einhverjar líkur á truflunum á samgöngum „Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum. Þetta byrjar sem einhver snjókoma en svo fer þetta yfir í rigningu,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Þegar þetta er orðið appelsínugult þá eru líkur á að einhverjar truflanir verði á samgöngum, innanlandsflugi og slíkt. Það verða kannski einhverjar lokanir á morgun á vegunum hér í kring, á Kjalarnesi og Hellisheiði gæti verið lokað.“ Þorsteinn bendir fólki á að fylgjast vel með viðvörunum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar á morgun. „Þetta er svona leiðinda vetrarveður en óvenjulega hvasst samt líka, það fer upp í 28 metra á sekúndu hérna við suður- og vesturströndina.“
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira