Grótta tók á móti Selfossi í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leiknum var að ljúka.
Það var jafnræði með liðunum íleiknum og voru lokatölur leiksins 21-19 fyrir Selfossi og með sigrinum komst Selfoss lengra frá fallsvæðinu.
Slavica Mrkikj var markahæst í liði Gróttu með fimm mörk á meðan Perla Ruth Albertsdóttir var markahæst í liði Selfossar með sjö mörk.
Eftir leikinn er Selfoss í 6.sæti deildarinnar með fimm stig á meðan Grótta er með tvö stig í botnsæti deildarinnar.
Selfoss með sigur á Gróttu
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið


Fram einum sigri frá úrslitum
Handbolti


„Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta”
Íslenski boltinn

Selfoss jafnaði metin
Handbolti

„Bara einn leikur og áfram með smjörið“
Körfubolti



„Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik”
Íslenski boltinn
