Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. ágúst 2017 16:30 Alexandre Lacazette byrjaði á bekknum gegn Liverpool um helgina. vísir/getty Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal.Arsenal fór til Liverpool í stórleik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og voru tveir leikmenn í byrjunarliðinu sem hafa mikið verið orðaðir við brottför frá félaginu, þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Alexis Sanchez. Alexandre Lacazette, sem kom til félagsins í sumar fyrir metfjárhæð, sat á bekknum. „Arsenal veit það að í gegnum tíðina hafa þeir fengið mjög erfiða leiki [gegn Liverpool] og þú þarft að mæta til Liverpool með leikmenn sem eru tilbúnir að leggja sig fram, ekki 100% heldur rúmlega 100%, til þess að ná einhverju út úr leiknum,“ sagði Jóhannes Karl. „Eru þessir menn, Chamberlain og Alexis Sanchez, eru þeir tilbúnir í það? Þeir svöruðu því sjálfir með frammistöðunni í leiknum.“ „Já þetta er mjög skrýtið,“ bætir Ríkharður við. „Það hefði ekkert verið óeðlilegt að vera bara með Sanchez á bekknum. Vera ekkert að spila honum fyrr en glugginn lokar og séð hver niðurstaðan verður.“ Sjá má umræðuna í myndbandinu hér að neðan Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Sanchez vill rúmar 50 milljónir á viku Alexis Sanchez er sagður vilja fá 400 þúsund pund í vikulaun ef hann ætli að vera áfram hjá Arsenal. 26. ágúst 2017 12:00 Arsenal má ekki missa Oxlade-Chamberlain Nigel Winterburn, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir afar mikilvægt fyrir Arsenal að halda Alex Oxlade-Chamberlain. 23. ágúst 2017 16:45 Liverpool valtaði yfir Arsenal Liverpool valtaði yfir Arsenal 4-0 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2017 16:45 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal.Arsenal fór til Liverpool í stórleik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og voru tveir leikmenn í byrjunarliðinu sem hafa mikið verið orðaðir við brottför frá félaginu, þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Alexis Sanchez. Alexandre Lacazette, sem kom til félagsins í sumar fyrir metfjárhæð, sat á bekknum. „Arsenal veit það að í gegnum tíðina hafa þeir fengið mjög erfiða leiki [gegn Liverpool] og þú þarft að mæta til Liverpool með leikmenn sem eru tilbúnir að leggja sig fram, ekki 100% heldur rúmlega 100%, til þess að ná einhverju út úr leiknum,“ sagði Jóhannes Karl. „Eru þessir menn, Chamberlain og Alexis Sanchez, eru þeir tilbúnir í það? Þeir svöruðu því sjálfir með frammistöðunni í leiknum.“ „Já þetta er mjög skrýtið,“ bætir Ríkharður við. „Það hefði ekkert verið óeðlilegt að vera bara með Sanchez á bekknum. Vera ekkert að spila honum fyrr en glugginn lokar og séð hver niðurstaðan verður.“ Sjá má umræðuna í myndbandinu hér að neðan
Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Sanchez vill rúmar 50 milljónir á viku Alexis Sanchez er sagður vilja fá 400 þúsund pund í vikulaun ef hann ætli að vera áfram hjá Arsenal. 26. ágúst 2017 12:00 Arsenal má ekki missa Oxlade-Chamberlain Nigel Winterburn, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir afar mikilvægt fyrir Arsenal að halda Alex Oxlade-Chamberlain. 23. ágúst 2017 16:45 Liverpool valtaði yfir Arsenal Liverpool valtaði yfir Arsenal 4-0 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2017 16:45 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00
Sanchez vill rúmar 50 milljónir á viku Alexis Sanchez er sagður vilja fá 400 þúsund pund í vikulaun ef hann ætli að vera áfram hjá Arsenal. 26. ágúst 2017 12:00
Arsenal má ekki missa Oxlade-Chamberlain Nigel Winterburn, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir afar mikilvægt fyrir Arsenal að halda Alex Oxlade-Chamberlain. 23. ágúst 2017 16:45
Liverpool valtaði yfir Arsenal Liverpool valtaði yfir Arsenal 4-0 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2017 16:45