Gullfalleg Herðubreið í nýju drónamyndbandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2017 06:00 Nafnarnir Tómas og Tómas Ari stóðust ekki mátið og tjölduðu ofan í gíg Herðubreiðar. Með þetta hálffrosna gígvatn er tjaldstæðið án efa með þeim flottustu á Íslandi segir Tómas Guðbjartsson. Ólafur Már Björnsson Óhætt er að segja að allar bestu hliðar Herðubreiðar hafi sést þegar 37 manna hópur frá Ferðafélagi Íslands gekk á toppinn í lok júlí. Veðrið var einstakt og skyggnið eftir því að sögn Tómasar Guðbjartssonar, skurðlæknis og náttúruunnanda. Í nýju myndbandi sem Ólafur Már Björnsson, hirðljósmyndari FÍ og FÍFI, má sjá hópinn leggja á fjallið þennan dýrðardag. Auk Ólafs og Tómasar leiddu þeir Skúli Júlíusson, Sigurður Sveinsson og Sigtryggur Ari Jóhannesson gönguna. Tómas segir frá göngunni á Facebook þar sem hann birtir myndbandið. Þetta er í 21. skiptið sem Tómas fer alla leið á toppinn og segir hann að gígurinn með blágrænu vatni og sprungnum fljótandi ísjaka hafi aldrei verið tilkomumeiri. Þá slógu þeir Tómas Andri Ólafsson upp tjaldi, bæði á toppnum og gígnum. Myndbandið má sjá hér að neðan. FÍFL - Herðubreið 4K 2017 from Olafur Mar Bjornsson on Vimeo. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Óhætt er að segja að allar bestu hliðar Herðubreiðar hafi sést þegar 37 manna hópur frá Ferðafélagi Íslands gekk á toppinn í lok júlí. Veðrið var einstakt og skyggnið eftir því að sögn Tómasar Guðbjartssonar, skurðlæknis og náttúruunnanda. Í nýju myndbandi sem Ólafur Már Björnsson, hirðljósmyndari FÍ og FÍFI, má sjá hópinn leggja á fjallið þennan dýrðardag. Auk Ólafs og Tómasar leiddu þeir Skúli Júlíusson, Sigurður Sveinsson og Sigtryggur Ari Jóhannesson gönguna. Tómas segir frá göngunni á Facebook þar sem hann birtir myndbandið. Þetta er í 21. skiptið sem Tómas fer alla leið á toppinn og segir hann að gígurinn með blágrænu vatni og sprungnum fljótandi ísjaka hafi aldrei verið tilkomumeiri. Þá slógu þeir Tómas Andri Ólafsson upp tjaldi, bæði á toppnum og gígnum. Myndbandið má sjá hér að neðan. FÍFL - Herðubreið 4K 2017 from Olafur Mar Bjornsson on Vimeo.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira