Kínverjar hafa áhuga á Neðri-Dal Benedikt Bóas skrifar 28. ágúst 2017 07:00 Neðri-Dalur í Biskupsstungum er með Geysissvæðið nánast í bakgarðinum hjá sér. Mynd/Stakkafell Kínverskir fjárfestar hafa áhuga á að skoða kaup á jörðinni Neðri-Dal í Biskupstungum. Ásett verð er 1,2 milljarður króna en jörðin er 1.200 hektarar að stærð og er sú næsta við Geysissvæðið í Haukadal. „Horfa þeir helst til staðsetningar jarðarinnar og þess að þar er heitt vatn,“ segir Böðvar Sigurbjörnsson, fasteignasali hjá Stakfelli sem hefur jörðina til sölu. Á jörðinni er nokkurt magn af nýtanlegu heitu vatni og þær prófanir sem gerðar hafa verið, gefa vísbendingu um talsvert meira magn af heitu vatni í jörðu. „Hyggjast þeir byggja upp ferðamannatengdan iðnað og kemur þar nýting heita vatnsins verulega við sögu,“ bætir Böðvar við. Jörðin er gríðarlega stór og auk heita vatnsins sem þar er að finna er þar kaldavatnslind, á með silungi og laxi og Bjarnafell tilheyrir jörðinni með sínu útsýni. Þess utan liggur jörðin auðvitað við einn fjölfarnasta ferðamannastað landsins. Átta bræður eiga jörðina og munu þeir taka smá skika fyrir sumarbústaði sína. Töluverðar þreifingar hafa verið síðan jörðin fór í söluferli hjá Stakkafelli en búið er að útbúa myndarlega sölukynningu á jörðinni á íslensku og ensku. Tengdar fréttir Milljarða jörð til sölu Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er komin í söluferli hjá fasteignasölunni Stakfelli og er ásett verð 1,2 milljarðar króna. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Sjá meira
Kínverskir fjárfestar hafa áhuga á að skoða kaup á jörðinni Neðri-Dal í Biskupstungum. Ásett verð er 1,2 milljarður króna en jörðin er 1.200 hektarar að stærð og er sú næsta við Geysissvæðið í Haukadal. „Horfa þeir helst til staðsetningar jarðarinnar og þess að þar er heitt vatn,“ segir Böðvar Sigurbjörnsson, fasteignasali hjá Stakfelli sem hefur jörðina til sölu. Á jörðinni er nokkurt magn af nýtanlegu heitu vatni og þær prófanir sem gerðar hafa verið, gefa vísbendingu um talsvert meira magn af heitu vatni í jörðu. „Hyggjast þeir byggja upp ferðamannatengdan iðnað og kemur þar nýting heita vatnsins verulega við sögu,“ bætir Böðvar við. Jörðin er gríðarlega stór og auk heita vatnsins sem þar er að finna er þar kaldavatnslind, á með silungi og laxi og Bjarnafell tilheyrir jörðinni með sínu útsýni. Þess utan liggur jörðin auðvitað við einn fjölfarnasta ferðamannastað landsins. Átta bræður eiga jörðina og munu þeir taka smá skika fyrir sumarbústaði sína. Töluverðar þreifingar hafa verið síðan jörðin fór í söluferli hjá Stakkafelli en búið er að útbúa myndarlega sölukynningu á jörðinni á íslensku og ensku.
Tengdar fréttir Milljarða jörð til sölu Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er komin í söluferli hjá fasteignasölunni Stakfelli og er ásett verð 1,2 milljarðar króna. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Sjá meira
Milljarða jörð til sölu Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er komin í söluferli hjá fasteignasölunni Stakfelli og er ásett verð 1,2 milljarðar króna. 3. júlí 2017 06:00