Best klæddu karlmenn vikunnar Ritstjórn skrifar 17. október 2017 08:15 Glamour/Getty Þá er komið að best klæddu karlmönnum vikunnar. Flestir eru þeir fínir í tauinu á rauða dreglinum en aðrir eru aðeins meira hversdagslega klæddir. Karlmenn takið eftir. Velúr-jakkinn er kannski kominn á óskalistann?Timothée ChalametTimothée er að slá í gegn fyrir leik sinn í myndinni Call Me By Your Name, og er aðeins 21 árs gamall. Hann er tvisvar á þessum lista því hann kann greinilega vel að klæða sig. Velúr er heitt aðal-efni haustins, og sýnir hann að það virkar vel fyrir karlmenn líka.Chris HemsworthLátlaus, vel sniðin, dökkblá jakkaföt eru alltaf jafn flott. Reggie YatesÁ sumum væri þetta of mikið en þetta virkar hjá Reggie Yates. Hattur, mokkajakki og gallaskyrta undir, með allt á hreinu. Tom HiddlestonÍ Gucci frá toppi til táar, virkar það ekki alltaf?Benedict CumberbatchHversdagslega klæddur í hermannajakka, virkar vel hjá Benedict. Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Þá er komið að best klæddu karlmönnum vikunnar. Flestir eru þeir fínir í tauinu á rauða dreglinum en aðrir eru aðeins meira hversdagslega klæddir. Karlmenn takið eftir. Velúr-jakkinn er kannski kominn á óskalistann?Timothée ChalametTimothée er að slá í gegn fyrir leik sinn í myndinni Call Me By Your Name, og er aðeins 21 árs gamall. Hann er tvisvar á þessum lista því hann kann greinilega vel að klæða sig. Velúr er heitt aðal-efni haustins, og sýnir hann að það virkar vel fyrir karlmenn líka.Chris HemsworthLátlaus, vel sniðin, dökkblá jakkaföt eru alltaf jafn flott. Reggie YatesÁ sumum væri þetta of mikið en þetta virkar hjá Reggie Yates. Hattur, mokkajakki og gallaskyrta undir, með allt á hreinu. Tom HiddlestonÍ Gucci frá toppi til táar, virkar það ekki alltaf?Benedict CumberbatchHversdagslega klæddur í hermannajakka, virkar vel hjá Benedict.
Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour