Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour