Fólkið á Solstice: Eltir Foo Fighters á röndum og eignaðist vini í röðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2017 14:00 Parið Lars og Kim er mætt til Íslands en þau eru í fjögurra mánaða heimsreisu. Þau höfðu hitt hinn ástralska Chris í röðinni á Secret Solstice og áttu í hrókasamræðum við hann yfir einum köldum þegar fréttastofu bar að garði. „Við erum í heimsreisu og Íslands er einn áfangastaður okkar,“ segja þau Lars og Kim. Þau hafa verið hér í á aðra viku en fljúga heim á laugardaginn. Þau voru svekkt að geta ekki keypt sér dagpassa á Foo Fighters en ætluðu að skemma sér fyrsta kvöld hátíðarinnar. Þau hófu heimsreisuna á Svalbarða og héðan halda þau til Bandaríkjanna. „Við erum að skemmta okkur vel. Búin að drekka nóg af bjór,“ segir Kim. Þau segjast nánast orðlaus þegar komi að því að lýsa Íslandi og veru sinni hér, þó á jákvæðan hátt. „Landið er frábært, yndislegt. Við eigum eftir að melta þetta,“ segir Lars og bætir við að þau hafi tekið heilan helling af myndum. Chris er aðdáandi Foo Fighers númer eitt, með húðflúr sem hann sýndi okkur en hann hefur fylgt sveitinni eftir á ferðalagi um álfuna. Hann er vel klæddur fyrir helgina en lét þó föðurlandið eiga sig. Viðtalið við skytturnar þrjár má sjá í spilaranum að ofan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00 Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Parið Lars og Kim er mætt til Íslands en þau eru í fjögurra mánaða heimsreisu. Þau höfðu hitt hinn ástralska Chris í röðinni á Secret Solstice og áttu í hrókasamræðum við hann yfir einum köldum þegar fréttastofu bar að garði. „Við erum í heimsreisu og Íslands er einn áfangastaður okkar,“ segja þau Lars og Kim. Þau hafa verið hér í á aðra viku en fljúga heim á laugardaginn. Þau voru svekkt að geta ekki keypt sér dagpassa á Foo Fighters en ætluðu að skemma sér fyrsta kvöld hátíðarinnar. Þau hófu heimsreisuna á Svalbarða og héðan halda þau til Bandaríkjanna. „Við erum að skemmta okkur vel. Búin að drekka nóg af bjór,“ segir Kim. Þau segjast nánast orðlaus þegar komi að því að lýsa Íslandi og veru sinni hér, þó á jákvæðan hátt. „Landið er frábært, yndislegt. Við eigum eftir að melta þetta,“ segir Lars og bætir við að þau hafi tekið heilan helling af myndum. Chris er aðdáandi Foo Fighers númer eitt, með húðflúr sem hann sýndi okkur en hann hefur fylgt sveitinni eftir á ferðalagi um álfuna. Hann er vel klæddur fyrir helgina en lét þó föðurlandið eiga sig. Viðtalið við skytturnar þrjár má sjá í spilaranum að ofan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00 Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04