Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2017 12:00 Grétar Sigfinnur Sigurðarson þreytti frumraun sína í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi og þurfti að láta sína gömlu félaga í KR heyra það eftir 3-1 skell í Eyjum. KR er búið að tapa tveimur leikjum í röð og er í tíunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir sjö umferðir. Fyrsta mark ÍBV kom eftir aukaspyrnu sem miðvörðurinn var ánægður með. „Þetta er beint af æfingasvæðinu. Gunnar Þór er að gæta Andra en lendir í „blokki“ og Andri skorar. Þetta er frábærlega gert hjá ÍBV,“ sagði Grétar áður en hann tók svo KR í gegn. „Það er erfitt að mæta til Eyja og mæta í þá baráttu sem er oftast til staðar þar. Hins vegar hef ég líka oft verið í leik þar sem við höfum lent undir en þá komum við bara til baka,“ sagði hann. „Það var bara ekki nógu mikið í spilunum hjá KR. Þótt að það hafi komið mark frá Tobiasi fannst mér ekkert í gangi hjá honum. Kennie Chopart og Óskar Örn, sem eiga að halda uppi sóknarleiknum, voru ekki að finna sig. Báðir fá dauðafæri og þruma á markið í staðinn fyrir að leggja boltann inn. Mér fannst ekkert ganga upp hjá KR,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16. júní 2017 10:30 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Sjá meira
Grétar Sigfinnur Sigurðarson þreytti frumraun sína í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi og þurfti að láta sína gömlu félaga í KR heyra það eftir 3-1 skell í Eyjum. KR er búið að tapa tveimur leikjum í röð og er í tíunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir sjö umferðir. Fyrsta mark ÍBV kom eftir aukaspyrnu sem miðvörðurinn var ánægður með. „Þetta er beint af æfingasvæðinu. Gunnar Þór er að gæta Andra en lendir í „blokki“ og Andri skorar. Þetta er frábærlega gert hjá ÍBV,“ sagði Grétar áður en hann tók svo KR í gegn. „Það er erfitt að mæta til Eyja og mæta í þá baráttu sem er oftast til staðar þar. Hins vegar hef ég líka oft verið í leik þar sem við höfum lent undir en þá komum við bara til baka,“ sagði hann. „Það var bara ekki nógu mikið í spilunum hjá KR. Þótt að það hafi komið mark frá Tobiasi fannst mér ekkert í gangi hjá honum. Kennie Chopart og Óskar Örn, sem eiga að halda uppi sóknarleiknum, voru ekki að finna sig. Báðir fá dauðafæri og þruma á markið í staðinn fyrir að leggja boltann inn. Mér fannst ekkert ganga upp hjá KR,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16. júní 2017 10:30 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00
Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16. júní 2017 10:30