Kúrdar segja Baghdadi á lífi Samúel Karl Ólason skrifar 17. júlí 2017 08:41 Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins. Vísir Æðsti yfirmaður öryggissveita Kúrda í Írak gegn hryðjuverkum segist 99 prósent viss um að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Samtökin Syrion Observatory for Human Rights héldu því fram í síðustu viku að þeir hefðu „staðfestar heimildir“ fyrir því að Baghdadi hefði verið felldur, en hann hefur margsinnis verið talinn látinn áður. Í samtali við fréttaveituna Reuters segir Lahur Talabany hins vegar að Baghdadi sé lifandi og hann haldi til fyrir sunnan Raqqa í Sýrlandi.„Hann er pottþétt lifandi. Hann er ekki dáinn. Við höfum upplýsingar um að hann sé lifandi. Við erum 99 prósent vissir,“ sagði Talabany og bætti við. „Ekki gleyma því að hann hann rekur rætur sínar til al-Qaeda í Írak. Hann var að fela sig fyrir öryggissveitum og veit hvað hann er að gera.“ Talabany sagði einnig að hann óttaðist að þegar ISIS tapaði landsvæði sínu myndu samtökin hverfa aftur í skuggana og herja þaðan á heiminn af miklum krafti. Eins og þeir gerðu í Írak á árum áður. Abu Bakr al-Baghdadi, eða Ibrahim Awad Ibrahim al-Badri al-Samarrai, stofnaði Íslamska ríkið í apríl 2013, en hann hafði þá leitt deild al-Qaeda í Írak frá árinu 2010. Eftir hernaðarsigra ISIS sumarið 2014 steig Baghdadi í pontu í Nour al-Din moskunni í Mosul og lýsti yfir stofnun kalífadæmis Íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi. Mið-Austurlönd Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Æðsti yfirmaður öryggissveita Kúrda í Írak gegn hryðjuverkum segist 99 prósent viss um að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Samtökin Syrion Observatory for Human Rights héldu því fram í síðustu viku að þeir hefðu „staðfestar heimildir“ fyrir því að Baghdadi hefði verið felldur, en hann hefur margsinnis verið talinn látinn áður. Í samtali við fréttaveituna Reuters segir Lahur Talabany hins vegar að Baghdadi sé lifandi og hann haldi til fyrir sunnan Raqqa í Sýrlandi.„Hann er pottþétt lifandi. Hann er ekki dáinn. Við höfum upplýsingar um að hann sé lifandi. Við erum 99 prósent vissir,“ sagði Talabany og bætti við. „Ekki gleyma því að hann hann rekur rætur sínar til al-Qaeda í Írak. Hann var að fela sig fyrir öryggissveitum og veit hvað hann er að gera.“ Talabany sagði einnig að hann óttaðist að þegar ISIS tapaði landsvæði sínu myndu samtökin hverfa aftur í skuggana og herja þaðan á heiminn af miklum krafti. Eins og þeir gerðu í Írak á árum áður. Abu Bakr al-Baghdadi, eða Ibrahim Awad Ibrahim al-Badri al-Samarrai, stofnaði Íslamska ríkið í apríl 2013, en hann hafði þá leitt deild al-Qaeda í Írak frá árinu 2010. Eftir hernaðarsigra ISIS sumarið 2014 steig Baghdadi í pontu í Nour al-Din moskunni í Mosul og lýsti yfir stofnun kalífadæmis Íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi.
Mið-Austurlönd Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira