Rakel: Fleiri en þrjú lið sem geta barist á toppnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2017 11:00 Breiðablik varð af Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í fyrra á lokasprettinum. Það varð meistari árið 2015 en þurfti að sjá á eftir titlinum í Garðabæinn til Stjörnunnar í fyrra. Blikum er spáð öðru sæti í sumar á eftir Val en markmið þessa vel mannaða og öfluga Blikaliðs sem varð meistari meistaranna á dögunum eftir 3-0 sigur á Stjörnunni er að sjálfsögðu að verða aftur meistari. „Vonandi verðum við einu sæti ofar. Við förum allavega í alla leiki til að vinna þá,“ segir Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks. „Okkur hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu. Við erum með gott lið og ég hlakka bara til að byrja sumarið.“ Rakel viðurkennir að Blikar voru í sárum eftir að ná ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn á síðasta ári. „Það var náttúrlega ömurlegt að tapa og lenda í öðru sæti í fyrra. Við förum í alla leiki til að vinna þá og við ætlum okkur að vera einu sæti ofar en þessi spá segir til um. Deildin er aftur á móti mjög sterk þannig þetta kemur í ljós,“ segir Rakel en hvernig verður það að spila í Pepsi-deildinni með EM í kollinum? „Maður þarf bara að skipuleggja sig vel. Maður er alltaf að hugsa um EM en það þarf að einbeita sér að einu í einu. Maður þarf að einbeita sér að Pepsi-deildinni þegar hún er í gangi en samt undirbúa sig fyrir EM.“ Valur, Breiðablik og Stjarnan eiga að berjast um titilinn samkvæmt spánni en eru fleiri lið sem koma til greina? „Þór/KA og ÍBV eru með mjög sterk lið. KR er búið að fá til sín frábæra leikmenn þannig ég býst við mjög sterkri deild í ár. Það eru fleiri lið en þessi þrjú sem geta barist á toppnum,“ segir Rakel Hönnudóttir. Allt viðtalið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonum spáð titlinum Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna. 25. apríl 2017 12:59 Katrín: Geggjað að vera komin heim Katrín Ómarsdóttir er komin aftur í íslenska boltann eftir að hafa verið í atvinnumennsku síðustu átta árin. 26. apríl 2017 15:00 Margrét Lára: Fólk hefur enga ástæðu til að mæta ekki á kvennaleiki lengur Landsliðsfyrirliðinn bendir fótboltaáhugamönnum á að hafa hugann opinn og átta sig á því að karla- og kvennafótbolti eru ekki sama íþróttin. 26. apríl 2017 13:00 Gæti orðið geggjað sumar Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna á Stöð 2 Sport, reiknar með hörkubaráttu bæði á toppi og botni deildarinnar. 27. apríl 2017 06:30 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Breiðablik varð af Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í fyrra á lokasprettinum. Það varð meistari árið 2015 en þurfti að sjá á eftir titlinum í Garðabæinn til Stjörnunnar í fyrra. Blikum er spáð öðru sæti í sumar á eftir Val en markmið þessa vel mannaða og öfluga Blikaliðs sem varð meistari meistaranna á dögunum eftir 3-0 sigur á Stjörnunni er að sjálfsögðu að verða aftur meistari. „Vonandi verðum við einu sæti ofar. Við förum allavega í alla leiki til að vinna þá,“ segir Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks. „Okkur hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu. Við erum með gott lið og ég hlakka bara til að byrja sumarið.“ Rakel viðurkennir að Blikar voru í sárum eftir að ná ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn á síðasta ári. „Það var náttúrlega ömurlegt að tapa og lenda í öðru sæti í fyrra. Við förum í alla leiki til að vinna þá og við ætlum okkur að vera einu sæti ofar en þessi spá segir til um. Deildin er aftur á móti mjög sterk þannig þetta kemur í ljós,“ segir Rakel en hvernig verður það að spila í Pepsi-deildinni með EM í kollinum? „Maður þarf bara að skipuleggja sig vel. Maður er alltaf að hugsa um EM en það þarf að einbeita sér að einu í einu. Maður þarf að einbeita sér að Pepsi-deildinni þegar hún er í gangi en samt undirbúa sig fyrir EM.“ Valur, Breiðablik og Stjarnan eiga að berjast um titilinn samkvæmt spánni en eru fleiri lið sem koma til greina? „Þór/KA og ÍBV eru með mjög sterk lið. KR er búið að fá til sín frábæra leikmenn þannig ég býst við mjög sterkri deild í ár. Það eru fleiri lið en þessi þrjú sem geta barist á toppnum,“ segir Rakel Hönnudóttir. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonum spáð titlinum Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna. 25. apríl 2017 12:59 Katrín: Geggjað að vera komin heim Katrín Ómarsdóttir er komin aftur í íslenska boltann eftir að hafa verið í atvinnumennsku síðustu átta árin. 26. apríl 2017 15:00 Margrét Lára: Fólk hefur enga ástæðu til að mæta ekki á kvennaleiki lengur Landsliðsfyrirliðinn bendir fótboltaáhugamönnum á að hafa hugann opinn og átta sig á því að karla- og kvennafótbolti eru ekki sama íþróttin. 26. apríl 2017 13:00 Gæti orðið geggjað sumar Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna á Stöð 2 Sport, reiknar með hörkubaráttu bæði á toppi og botni deildarinnar. 27. apríl 2017 06:30 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Valskonum spáð titlinum Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna. 25. apríl 2017 12:59
Katrín: Geggjað að vera komin heim Katrín Ómarsdóttir er komin aftur í íslenska boltann eftir að hafa verið í atvinnumennsku síðustu átta árin. 26. apríl 2017 15:00
Margrét Lára: Fólk hefur enga ástæðu til að mæta ekki á kvennaleiki lengur Landsliðsfyrirliðinn bendir fótboltaáhugamönnum á að hafa hugann opinn og átta sig á því að karla- og kvennafótbolti eru ekki sama íþróttin. 26. apríl 2017 13:00
Gæti orðið geggjað sumar Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna á Stöð 2 Sport, reiknar með hörkubaráttu bæði á toppi og botni deildarinnar. 27. apríl 2017 06:30