Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Ritstjórn skrifar 27. apríl 2017 09:00 Pharrell er í miklu uppáhaldi hjá Chanel. Mynd/Skjáskot Söngvarinn og lagahöfunfurinn Pharrell Williams hefur slegist í hóp með þeim Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret sem andlit nýjustu handtösku Chanel, sem heitir í höfuðið á stofnanda tískumerkisins sem flestir þekkja sem Coco en hét Gabrielle. Alls hafa þau öll fengið eina stuttmynd fyrir sig sem eru mjög ólíkar. Í auglýsingu Williams, sem leikstýrð er af Antoine Carlier, leikur hann sér eins og barn í tómri tónlistarhöll. Á meðan klæðist hann að sjálfsögðu töskunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem að karlmaður er andlit handtösku í sögu Chanel. Hægt er að sjá allar auglýsingarnar hér fyrir neðan en við erum nokkuð vissar að þessi taska verði vinsæll fylgihlutur í ár. @Pharrell featuring in #TheCHANELGABRIELLEbag movie. #GabrielleChanel #Pharrell A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 24, 2017 at 4:28am PDT @CarolinedeMaigret stars in the movie directed by Olivier Assayas for #TheCHANELGABRIELLEbag campaign. #GabrielleChanel #CarolinedeMaigret A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 17, 2017 at 3:31am PDT Animated film with @CaraDelevingne directed by Shishi Yamazaki #TheCHANELGABRIELLEbag #GabrielleChanel #CaraDelevingne A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 10, 2017 at 2:59am PDT Kristen Stewart stars in #TheCHANELGABRIELLEbag movie #GabrielleChanel #KristenStewart A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 3, 2017 at 3:55am PDT Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour
Söngvarinn og lagahöfunfurinn Pharrell Williams hefur slegist í hóp með þeim Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret sem andlit nýjustu handtösku Chanel, sem heitir í höfuðið á stofnanda tískumerkisins sem flestir þekkja sem Coco en hét Gabrielle. Alls hafa þau öll fengið eina stuttmynd fyrir sig sem eru mjög ólíkar. Í auglýsingu Williams, sem leikstýrð er af Antoine Carlier, leikur hann sér eins og barn í tómri tónlistarhöll. Á meðan klæðist hann að sjálfsögðu töskunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem að karlmaður er andlit handtösku í sögu Chanel. Hægt er að sjá allar auglýsingarnar hér fyrir neðan en við erum nokkuð vissar að þessi taska verði vinsæll fylgihlutur í ár. @Pharrell featuring in #TheCHANELGABRIELLEbag movie. #GabrielleChanel #Pharrell A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 24, 2017 at 4:28am PDT @CarolinedeMaigret stars in the movie directed by Olivier Assayas for #TheCHANELGABRIELLEbag campaign. #GabrielleChanel #CarolinedeMaigret A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 17, 2017 at 3:31am PDT Animated film with @CaraDelevingne directed by Shishi Yamazaki #TheCHANELGABRIELLEbag #GabrielleChanel #CaraDelevingne A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 10, 2017 at 2:59am PDT Kristen Stewart stars in #TheCHANELGABRIELLEbag movie #GabrielleChanel #KristenStewart A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 3, 2017 at 3:55am PDT
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour