Stjórnarandstaðan í Venesúela boðar til nýs allsherjarverkfalls Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 15:45 Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær. Vísir/afp Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur boðað til nýs allsherjarverkfalls í næstu viku til að mótmæla forsetanum Nicolás Maduro og fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum hans. Verkfallið á að standa í tvo daga – á miðvikudag og fimmtudag – en á mánudag og föstudag eru fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir í stærstu borgum landsins. Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær þar sem mörg hundruð ungra mótmælenda köstuðu grjóti og eldsprengjum í átt að öryggissveitum sem beittu táragasi til að dreifa mannfjöldanum.Arteaga særðist Hinn 23 ára Wuilly Arteaga var í hópi þeirra sem særðust í gær en hann hefur orðið ein af táknmyndum mótmælanna eftir að hafa spilað þjóðsöng landsins á fiðlu í miðjum mótmælum. Hann særðist í andliti en tísti síðar frá sjúkrahúsi að „hvorki gúmmíkúlur eða byssukúlur ykkar muni stöðva baráttu okkar fyrir frelsi Venesúela. Á morgun verð ég aftur kominn út á göturnar.“ Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og öryggissveita síðan í apríl og hafa um hundrað manns látið lífið í þeim. Þúsundir manna hafa særst. Markmið mótmælendanna er að fá stjórnvöld til að flýta forsetakosningum í landinu og þannig losna við Maduro úr embætti. Þjóðaratkvæðagreiðsla er fyrirhuguð þann 30. júlí næstkomandi þar sem kosið verður um nýtt stjórnlagaþing sem er ætlað vald til að semja nýja stjórnarskrá. Stjórnvöld í Venesúela munu senda um 230 þúsund hermenn á vettvang til að tryggja öryggi á kjördag. Tengdar fréttir Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur boðað til nýs allsherjarverkfalls í næstu viku til að mótmæla forsetanum Nicolás Maduro og fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum hans. Verkfallið á að standa í tvo daga – á miðvikudag og fimmtudag – en á mánudag og föstudag eru fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir í stærstu borgum landsins. Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær þar sem mörg hundruð ungra mótmælenda köstuðu grjóti og eldsprengjum í átt að öryggissveitum sem beittu táragasi til að dreifa mannfjöldanum.Arteaga særðist Hinn 23 ára Wuilly Arteaga var í hópi þeirra sem særðust í gær en hann hefur orðið ein af táknmyndum mótmælanna eftir að hafa spilað þjóðsöng landsins á fiðlu í miðjum mótmælum. Hann særðist í andliti en tísti síðar frá sjúkrahúsi að „hvorki gúmmíkúlur eða byssukúlur ykkar muni stöðva baráttu okkar fyrir frelsi Venesúela. Á morgun verð ég aftur kominn út á göturnar.“ Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og öryggissveita síðan í apríl og hafa um hundrað manns látið lífið í þeim. Þúsundir manna hafa særst. Markmið mótmælendanna er að fá stjórnvöld til að flýta forsetakosningum í landinu og þannig losna við Maduro úr embætti. Þjóðaratkvæðagreiðsla er fyrirhuguð þann 30. júlí næstkomandi þar sem kosið verður um nýtt stjórnlagaþing sem er ætlað vald til að semja nýja stjórnarskrá. Stjórnvöld í Venesúela munu senda um 230 þúsund hermenn á vettvang til að tryggja öryggi á kjördag.
Tengdar fréttir Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30
Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00