John Snorri lagður af stað upp á topp K2 Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 08:47 John Snorri ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Lífsspor John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2, en stefnt er að því að hann komist á tindinn á miðvikudaginn. Í tilkynningu segir að hópurinn lagi lagt af stað úr grunnbúðum í gærkvöldi og var stefnan sett á búðir tvö þar sem verður gist fyrstu nóttina. „Mánudaginn 24. júlí heldur hópurinn áfram í búðir þrjú og gistir þar i eina nótt, sú ganga tekur um fjóra tíma. Þriðjudaginn 25. júlí eru það búðir fjögur sem án efa er mjög erfiður dagur þar sem farið er yfir Black pyramid og stóra snjóhengju.Þangað vill John Snorri komast.LífssporMiðvikudaginn 26. júlí ætlar hópurinn að ná toppnum, gert er ráð fyrir að sá leggur taki um 11 klukkutíma. Þegar toppnum er náð þá tekur ekki síður erfitt verkefni við en það er að koma sér niður aftur,“ segir í tilkynningunni. Snjóflóð féll í fjallinu um daginn sem hefur haft mikla óvissu í för með sér, en eftir miklar vangaveltur hafi hópurinn ákveðið að leggja nú af stað í þeim veðurglugga sem opnaðist. Segir í tilkynningunni að hópurinn hafi tekið með sér auka línur og súrefni ef ske kynni að sá búnaður sem upp var kominn hafi glatast í flóðinu.Ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn á K2 John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur klifið nokkra af hæstu tindum heims og ætlar að verða fyrstur Íslendinga upp á topp K2. Í leiðinni safnar hann áheitum fyrir styrktarfélagið LÍF. Aðeins um 230 manns hafa klifið fjallið og komið heilir niður, undanfarin tæp fimmtíu ár. Af hverjum fjórum sem leggja af stað, koma aðeins þrír aftur heim. Hægt er að fylgjast með göngunni á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Að neðan má sjá innslag Stöðvar 2 þar sem rætt er við John Snorra. Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2, en stefnt er að því að hann komist á tindinn á miðvikudaginn. Í tilkynningu segir að hópurinn lagi lagt af stað úr grunnbúðum í gærkvöldi og var stefnan sett á búðir tvö þar sem verður gist fyrstu nóttina. „Mánudaginn 24. júlí heldur hópurinn áfram í búðir þrjú og gistir þar i eina nótt, sú ganga tekur um fjóra tíma. Þriðjudaginn 25. júlí eru það búðir fjögur sem án efa er mjög erfiður dagur þar sem farið er yfir Black pyramid og stóra snjóhengju.Þangað vill John Snorri komast.LífssporMiðvikudaginn 26. júlí ætlar hópurinn að ná toppnum, gert er ráð fyrir að sá leggur taki um 11 klukkutíma. Þegar toppnum er náð þá tekur ekki síður erfitt verkefni við en það er að koma sér niður aftur,“ segir í tilkynningunni. Snjóflóð féll í fjallinu um daginn sem hefur haft mikla óvissu í för með sér, en eftir miklar vangaveltur hafi hópurinn ákveðið að leggja nú af stað í þeim veðurglugga sem opnaðist. Segir í tilkynningunni að hópurinn hafi tekið með sér auka línur og súrefni ef ske kynni að sá búnaður sem upp var kominn hafi glatast í flóðinu.Ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn á K2 John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur klifið nokkra af hæstu tindum heims og ætlar að verða fyrstur Íslendinga upp á topp K2. Í leiðinni safnar hann áheitum fyrir styrktarfélagið LÍF. Aðeins um 230 manns hafa klifið fjallið og komið heilir niður, undanfarin tæp fimmtíu ár. Af hverjum fjórum sem leggja af stað, koma aðeins þrír aftur heim. Hægt er að fylgjast með göngunni á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Að neðan má sjá innslag Stöðvar 2 þar sem rætt er við John Snorra.
Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00